REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi 2. apríl 2025

REITIR: Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi 2. apríl 2025

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 15.00 í fundarsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52.

Endanleg dagskrá er eftirfarandi:

  1. Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári. 
  2. Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingar. 
  3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári. 
  4. Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund: 
    1. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum. 
    2. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar eigin hluta. 
    3. Tillaga um breytingu á stefnu félagsins um fjárhagsleg markmið og ráðstöfun verðmæta til hluthafa.
    4. Tillaga um breytingu á samþykktum.
    5. Tillaga um breytingar á starfskjarastefnu félagsins. 
    6. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefnd. 
    7. Tillaga um kosningu utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd. 
  5. Kosning stjórnarmanna félagsins. 
  6. Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags. 
  7. Ákvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsár. 
  8. Önnur mál, löglega upp borin.

Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn félagsins:

Anna Kristín Pálsdóttir

Elín Árnadóttir

Guðmundur Ingi Jónsson

Kristinn Albertsson

Sigurður Ólafsson

Þórarinn V. Þórarinsson

Framboðsfrestur er nú runninn út samkvæmt samþykktum félagsins og hafa frekari framboð ekki borist. Samkvæmt samþykktum félagsins skal stjórn skipuð fimm einstaklingum kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn. Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna í skýrslu tilnefningarnefndar sem sjá má .

Hluthafar og umboðsmenn þeirra geta skráð sig á aðalfundinn á fundarstað frá kl. 14.30 á aðalfundardag. Þeir hluthafar sem þess óska geta forskráð sig á aðalfundinn og munu atkvæðaseðlar þeirra þá vera tilbúnir er mætt er á fundinn og afhentir gegn framvísun umboðs (ef við á) og skilríkja.

Forskráning fer fram með því að senda eftirtaldar upplýsingar á netfangið  fyrir kl. 13.00 á aðalfundardegi:

  • Kennitala hluthafa
  • Nafn þess sem mætir
  • Kennitala þess sem mætir
  • Skannað eintak af umboði (ef við á), en að auki þarf að mæta með frumrit þess á fundinn.


EN
27/03/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 29

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 29 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. DagsetningTímiKeyptir hlutirGengiKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti14/7/2510:0470.000114,0...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 27 og 28

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 27 og 28 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 27. viku voru engin viðskipti. Í 28. viku 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 900...

 PRESS RELEASE

REITIR: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar

REITIR: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar Á aðalfundi Reita þann 2. apríl 2025 var stjórn félagsins veitt heimild til þess að kaupa allt að 10% af eigin bréfum fyrir félagsins hönd í því skyni að koma á viðskiptavakt og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun. Stjórn Reita hefur á grundvelli framangreindrar heimildar tekið ákvörðun um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar um kaup á eigin bréfum og er markmið áætlunarinnar að lækka útgefið hlutafé félagsins. Útgefið hlutafé Reita er 697.000.000 hlutir og eru 4.200.000 hlutir í eigu félagsins við upphaf endurkaupaáætlun...

 PRESS RELEASE

REITIR: Kaup á Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi - öllum fyrirvörum aflétt

REITIR: Kaup á Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi - öllum fyrirvörum aflétt Með vísan til fyrri tilkynningar um kaup Reita á félaginu L1100 ehf., sem nálgast má , tilkynnist að öllum fyrirvörum vegna kaupanna hefur verið aflétt.  Eins og fram hefur komið í fyrri tilkynningu þá hefur kaupsamningur verið undirritaður og mun afhending fara fram 1. ágúst nk. Fasteignin er við Hlíðarsmára 5-7 í Kópavogi og er um 3.900 fm. að stærð. Samhliða kaupunum hefur verið gerður leigusamningur til langs tíma um rekstur hótelsins við Flóra hotels sem rekur einnig Reykjavík Residence, Tower Suites og tvö hótel undir...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 26 - Lok endurkaupaáætluna...

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 26 - Lok endurkaupaáætlunar Í 26. viku 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 517.004 eigin hluti að kaupverði 56.461.938 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:        DagsetningTímiKeyptir hlutirGengiKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti23/6/2510:13100.000108,5010.850.0003.782.99623/6/2515:14100.000108,5010.850.0003.882.99624/6/2510:28100.000110,0011.000.0003.982.99624/6/2513:48100.000109,5010.950.0004.082.99625/6/2514:14117.004109,5012.811.9384.200.000      Samtals 517.004 56.461.9384.200.000                     Endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um í...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch