REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Fjárhagsdagatal 2025

REITIR: Fjárhagsdagatal 2025

Eftirfarandi er áætlun Reita fasteignafélags hf. um birtingu uppgjöra og aðalfundi félagsins:



Birting stjórnendauppgjörs fyrir 202427. janúar 2025
Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniupplýsingar 20243. mars 2025
Aðalfundur 2025 2. apríl 2025
Afkoma 1. ársfjórðungs 202512. maí 2025
Afkoma 2. ársfjórðungs 202521. ágúst 2025
Afkoma 3. ársfjórðungs 202510. nóvember 2025
Birting stjórnendauppgjörs fyrir 202526. janúar 2026
Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniupplýsingar 20252. mars 2026
Aðalfundur 202625. mars 2026



Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Ofangreindar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.



Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416, eða í gegnum netfangið



EN
11/12/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Niðurstöður aðalfundar 2. apríl 2025

REITIR: Niðurstöður aðalfundar 2. apríl 2025 Miðvikudaginn 2. apríl 2025 var aðalfundur Reita fasteignafélags hf. haldinn á Hotel Reykjavík Natura. Fundurinn hófst kl. 15.00. Tillögur þær sem lágu fyrir fundinum má finna á vefsíðu félagsins . Niðurstöður fundarins urðu eftirfarandi: 1. Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsárAðalfundur samþykkti ársreikning og samstæðureikning félagsins vegna ársins 2024. 2. Ráðstöfun hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsáriTillaga stjórnar um að greiða út arð að fjárhæð 2,20 kr. fyrir hverja krónu nafnverðs útistandandi hlu...

 PRESS RELEASE

REITIR: Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi...

REITIR: Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi 2. apríl 2025 Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 15.00 í fundarsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52. Endanleg dagskrá er eftirfarandi: Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári.  Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingar.  Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári.  Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund:  Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlu...

 PRESS RELEASE

REITIR: Stækkun á skuldabréfaflokkunum REITIR150535 og REITIR150537

REITIR: Stækkun á skuldabréfaflokkunum REITIR150535 og REITIR150537 Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið sölu á skuldabréfum í skuldabréfaflokkunum REITIR150535 og REITIR150537. REITIR150535 er verðtryggður skuldabréfaflokkur sem er veðtryggður með almenna tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn er með lokagjalddaga 15. maí 2035 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum fram til lokagjalddaga, þegar allar eftirstöðvar greiðast í einni greiðslu. Greiðslur vaxta og afborgana höfuðstóls fara fram á tveggja mánaða fresti. Seld voru skuldabréf að ...

 PRESS RELEASE

REITIR: Kaup á hóteli við Hlíðasmára í Kópavogi

REITIR: Kaup á hóteli við Hlíðasmára í Kópavogi Reitir og IS FAST-3 hafa undirritað samkomulag um kaup Reita á félaginu L1100 ehf., sem á tæplega 3.900 fm. hótel við Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi. Samhliða kaupunum verður gerður leigusamningur til langs tíma um rekstur hótelsins við Flóra hotels sem rekur einnig Reykjavík Residence, Tower Suites og tvö hótel undir merkjum Oddsson.  Heildarvirði er 1.990 m.kr. og eru kaupin að fullu fjármögnuð með handbæru fé og lánsfé. Leigutekjur á ársgrunni eru um 200 m.kr. Kaupin leiða til þess að áætlaður rekstrarhagnaður (NOI) Reita hækkar um 175 m.kr. á...

 PRESS RELEASE

REITIR: Endurnýjun samnings um viðskiptavakt

REITIR: Endurnýjun samnings um viðskiptavakt Reitir hafa endurnýjað samning sinn við Arion banka hf. um viðskiptavakt á hlutabréfum útgefnum af félaginu sem skráð eru á aðalmarkað NASDAQ Iceland. Samningurinn kveður á um að Arion skuli hvern viðskiptadag leggja fram kaup- og sölutilboð í hlutabréf félagsins í viðskiptakerfi Kauphallarinnar áður en markaðurinn er opnaður. Tilboðin skulu gilda innan dagsins. Verði tilboði Arion tekið eða verði það fellt niður af hálfu Arion skal Arion setja fram nýtt tilboð þar til hámarksfjárhæð viðskipta fyrir hvern dag hefur verið náð. Tilboð skulu endu...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch