REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 18

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 18

Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.



Í seinni hluta 18. viku 2024 keypti Reitir fasteignafélag hf. 526.354 eigin hluti að kaupverði 39.213.373 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirGengiKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
2/5/2410:05100.00075,007.500.0005.650.000
2/5/2413:5123.99274,501.787.4045.673.992
2/5/2414:582.36274,50175.9695.676.354
2/5/2415:05100.00074,507.450.0005.776.354
3/5/2412:44100.00074,507.450.0005.876.354
3/5/2414:55100.00074,507.450.0005.976.354
3/5/2415:10100.00074,007.400.0006.076.354
Samtals 526.354 39.213.3736.076.354



Reitir hafa nú keypt samtals 526.354 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 9,5% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 39.213.373 kr. sem samsvarar 7,8% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir.

Samkvæmt núgildandi endurkaupaáætlun verða að hámarki keyptir 5.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei hærri en 425 milljónir króna.

Frá árslokum 2023, síðasta birta uppgjöri félagsins, hefur félagið keypt 16.526.354 eigin hluti fyrir 1.330.687.546 kr.

Reitir eiga nú samtals 6.076.354 eigin hluti, eða um 0,85% af heildarhlutafé félagsins. Útistandandi hlutir í félaginu eru því 705.473.646.

Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416 eða á  .



EN
06/05/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024

REITIR: Uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 Samhliða birtingu árshlutauppgjörs fyrsta fjórðungs ársins 2024 kynna Reitir nýja stefnu sem stjórn og stjórnendur hafa markað og hefur í för með sér aukinn vaxtarhraða félagsins á næstu fimm árum. Ný stefna um vöxt á næstu fimm árum Ný stefna Reita leggur ríkari áherslu á þróunarverkefni með sjálfbærni í forgrunni og fjárfestingu í fjölbreyttari eignaflokkum þar sem sérstaklega verður horft til samfélagslegra innviða og eignaflokka þar sem þörfin er brýn. Stefnt er að því að auka virði heildareigna í 300 milljarða innan fimm ára en ...

 PRESS RELEASE

REITIR: Kynningarfundur vegna birtingar uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2...

REITIR: Kynningarfundur vegna birtingar uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2024. Reitir birta árshlutauppgjör vegna fyrsta fjórðungs 2024 eftir lokun markaða í dag, miðvikudaginn 15. maí. Af því tilefni er fjárfestum og markaðsaðilum boðið til fundar þar sem Guðni Aðalsteinsson, forstjóri og Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, kynna uppgjörið. Fundurinn verður haldinn kl. 8:30 á morgun, fimmtudaginn 16. maí, á skrifstofu Reita, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík. Fundinum er jafnframt streymt í gegnum netið á slóðinni  . Fjárfestar sem fylgjast með streymi geta sent spurningar se...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 19

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 19 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 19. viku 2024 keypti Reitir fasteignafélag hf. 500.000 eigin hluti að kaupverði 36.750.000 ...

 PRESS RELEASE

REITIR: Niðurstaða skuldabréfaútboðs 7. maí 2024

REITIR: Niðurstaða skuldabréfaútboðs 7. maí 2024 Skuldabréfaútboði Reita í skuldabréfaflokknum REITIR150534 er lokið. Um er að ræða verðtryggðan skuldabréfaflokk sem er veðtryggður með almenna tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn er með lokagjalddaga 15. maí 2034 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum fram til lokagjalddaga, þegar allar eftirstöðvar greiðast í einni greiðslu. Greiðslur vaxta og afborgana höfuðstóls fara fram á tveggja mánaða fresti. Alls bárust tilboð að nafnverði 9.200 m.kr. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnverði 2.3...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 18

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 18 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í seinni hluta 18. viku 2024 keypti Reitir fasteign...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch