REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Skráð lækkun hlutafjár, heildarfjöldi hluta og atkvæða

REITIR: Skráð lækkun hlutafjár, heildarfjöldi hluta og atkvæða

Á aðalfundi Reita fasteignafélags hf. þann 2. apríl sl. var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að lækka hlutafé félagsins um 14.550.000 kr. að nafnvirði. Lækkunin tók til eigin hluta félagsins sem það eignaðist með kaupum á árunum 2024 og 2025 í samræmi við endurkaupaáætlanir stjórnar sem aðalfundur félagsins 2024 veitti heimildir fyrir. Hlutunum hefur þannig verið eytt.

Lögmælt skilyrði lækkunarinnar hafa verið uppfyllt og hefur hlutafjárlækkunin nú verið skráð í Fyrirtækjaskrá. Skráð hlutafé Reita eftir lækkunina er að nafnvirði 697.000.000 kr. en var fyrir lækkunina 711.550.000 kr. að nafnvirði. Hver hlutur er ein króna að nafnverði. Allir hlutir eru í sama flokki og njóta sömu réttinda.

Heildarfjöldi hluta og heildarfjöldi atkvæða er þar af leiðandi 697.000.000 kr. að nafnverði.

Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, netfang: , sími: 669 4416.



EN
12/05/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Skráð lækkun hlutafjár, heildarfjöldi hluta og atkvæða

REITIR: Skráð lækkun hlutafjár, heildarfjöldi hluta og atkvæða Á aðalfundi Reita fasteignafélags hf. þann 2. apríl sl. var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að lækka hlutafé félagsins um 14.550.000 kr. að nafnvirði. Lækkunin tók til eigin hluta félagsins sem það eignaðist með kaupum á árunum 2024 og 2025 í samræmi við endurkaupaáætlanir stjórnar sem aðalfundur félagsins 2024 veitti heimildir fyrir. Hlutunum hefur þannig verið eytt. Lögmælt skilyrði lækkunarinnar hafa verið uppfyllt og hefur hlutafjárlækkunin nú verið skráð í Fyrirtækjaskrá. Skráð hlutafé Reita eftir lækkunina er...

 PRESS RELEASE

REITIR: Nýting forleiguréttar

REITIR: Nýting forleiguréttar Með vísan til fyrri tilkynningar Reita þann 10. apríl sl. sem nálgast má tilkynnist að Berjaya Hotel Iceland hefur ákveðið að nýta forleigurétt sinn að leigusamningum um fasteignirnar að Suðurlandsbraut 2 og Nauthólsveg 52 sem hýsa hótelin Hilton Reykjavík Nordica og Reykjavik Natura. Nánari upplýsingar veitir Guðni Aðalsteinsson, forstjóri, í síma 624 0000 og á .

 PRESS RELEASE

REITIR: Breytingar á fjárhagsdagatali 2025

REITIR: Breytingar á fjárhagsdagatali 2025 Breytingar hafa verið gerðar á fjárhagsdagatali Reita vegna ársins 2025. Eftirfarandi er uppfærð áætlun Reita um birtingu uppgjöra og aðalfund félagsins: Afkoma 1. ársfjórðungs 202515. maí 2025Afkoma 2. ársfjórðungs 202521. ágúst 2025Afkoma 3. ársfjórðungs 202510. nóvember 2025Stjórnendauppgjör 202526. janúar 2026Ársuppgjör 20252. mars 2026Aðalfundur 202625. mars 2026 Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Ofangreindar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um frekari breytingar. Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, ...

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti stjórnanda

REITIR: Viðskipti stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu.  Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Leigusamningar undirritaðir við Íslandshótel vegna Hilton Reyk...

REITIR: Leigusamningar undirritaðir við Íslandshótel vegna Hilton Reykjavik Nordica og Reykjavík Natura Reitir og Íslandshótel hafa í dag undirritað leigusamninga til 17 ára um fasteignirnar að Suðurlandsbraut 2 og Nauthólsvegi 52 sem hýsa hótelin Hilton Reykjavik Nordica og Reykjavík Natura. Um er að ræða sögufræg hótel, sem eru samtals um 26.500 fermetrar að stærð, með um 470 hótelherbergi.  Reitir, í samvinnu við Íslandshótel, munu ráðast í endurbætur á hótelunum yfir næstu tvö og hálft ár sem mun auka gæði þeirra og aðdráttarafl. Helstu endurbætur felast meðal annars í því að stór hlut...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch