REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Aðalfundur 10. mars 2020

REITIR: Aðalfundur 10. mars 2020

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 15.00, þriðjudaginn 10. mars 2020 í Þingsal 2 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík.

Drög að dagskrá fundarins:

  • Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári
  • Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingar
  • Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar frálgsins á síðastliðnu starfsári
  • Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund:

    a. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum

    b. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum.

    c. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins.

    d. Tillaga um breytingu á 6. gr. samþykkta félagsins varðandi vísun til verðbréfamiðstöðvar.

    e. Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar

    f. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefnd
  • Kosning stjórnarmanna félagsins
  • Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags
  • Ákvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsár
  • Önnur mál, löglega upp borin

Hjálagt er fundarboð, tillögur stjórnar og skýrsla tilnefningarnefndar.

Ársskýrsla Reita 2019 hefur verið gefin út og er hún aðgengileg .

Viðhengi

EN
17/02/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 16

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 16 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 19. mars 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 20. mars 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 16. viku 2024 keypti Reitir fasteignafélag hf. 742.398 eigin hluti að kaupverði 57.471....

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 15

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 15 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 19. mars 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 20. mars 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 15. viku 2024 keypti Reitir fasteignafélag hf. 800.000 eigin hluti að kaupverði 63.125....

 PRESS RELEASE

REITIR: Breytingar á fjárhagsdagatali 2024

REITIR: Breytingar á fjárhagsdagatali 2024 Breytingar hafa verið gerðar á fjárhagsdagatali Reita vegna ársins 2024. Eftirfarandi er uppfærð áætlun Reita um birtingu uppgjöra og aðalfund félagsins: Afkoma 1. ársfjórðungs 202415. maí 2024Afkoma 2. ársfjórðungs 202422. ágúst 2024Afkoma 3. ársfjórðungs 202411. nóvember 2024Birting stjórnendauppgjörs fyrir 202427. janúar 2025Afkoma 4. ársfjórðungs, ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniupplýsingar 20243. mars 2025Aðalfundur 20252. apríl 2025 Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Ofangreindar dagsetningar eru b...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 12

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 12 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 19. mars 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 20. mars 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 12. viku 2024 keypti Reitir fasteignafélag hf. 900.000 eigin hluti að kaupverði 71.150....

 PRESS RELEASE

REITIR: Skráð lækkun hlutafjár, heildarfjöldi hluta og atkvæða

REITIR: Skráð lækkun hlutafjár, heildarfjöldi hluta og atkvæða Á aðalfundi Reita fasteignafélags hf. þann 6. mars sl. var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að lækka hlutafé félagsins um 34.088.233 kr. að nafnvirði. Lækkunin tók til eigin hluta félagsins sem það eignaðist með kaupum í samræmi við endurkaupaáætlanir stjórnar sem aðalfundir félagsins 2022 og 2023 veittu heimildir fyrir, og því þannig eytt. Lögmælt skilyrði lækkunarinnar hafa verið uppfyllt og hefur hlutafjárlækkunin nú verið skráð í Fyrirtækjaskrá. Skráð hlutafé Reita eftir lækkunina er að nafnvirði 711.550.000 kr. en ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch