SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Breytingar á stjórn

Síminn hf. - Breytingar á stjórn

Sylvía Kristín Ólafsdóttir, stjórnarmaður í Símanum hf. hefur tilkynnt stjórn Símans hf. að hún óski eftir að fara úr stjórn félagsins vegna breytinga á starfsvettvangi. Sylvía hefur setið í stjórn Símans hf. frá 15. mars 2018 og þakkar félagið henni fyrir mikilsvert framlag sitt til fyrirtækisins undanfarin ár og um leið óskar henni velfarnaðar í nýju starfi.

Stjórn Símans hf. hefur ákveðið að fresta kjöri nýs stjórnarmanns til næsta aðalfundar í samræmi við ákvæði 2. mgr. 64. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995.



EN
25/01/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Síminn hf. - Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar Á aðalfundi Símans hf. sem haldinn var þann 13. mars 2025 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu þannig að það ásamt dótturfélögum þess eigi, að öðrum lagaskilyrðum uppfylltum, allt að 10% af hlutafé þess, þ.e. að hámarki kr. 247.500.000 að nafnverði, í þeim tilgangi að koma á viðskiptavakt með hluti í félaginu og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun í samræmi við ákvæði 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Viðskipti stjórnenda

Síminn hf. - Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi viðhengi í tengslum við kaupréttarsamninga. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Breyting á fjölda eigin hluta félagsins

Síminn hf. - Breyting á fjölda eigin hluta félagsins Á aðalfundi Símans hf. þann 10. mars 2022 var stjórn Símans veitt heimild til að samþykkja kaupréttaráætlun byggða á 10. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, og gera kaupréttarsamninga við starfsfólk félagsins um kaup á hlutum í félaginu. Í kjölfar nýtingar kaupréttar samkvæmt kaupréttaráætluninni voru þann 31. október 2025 afhentir 2.126.655 hlutir á genginu 10,58 til 15 starfsmanna. Síminn á eftir afhendingu framangreindra hluta samtals 113.478.282 eigin hluti eða sem nemur 4,58% af útgefnu hlutafé.

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um 21. ágúst sl. er nú lokið. Í 44. viku 2025 keypti Síminn hf. 2.585.714 eigin hluti að kaupverði 35.999.996 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti27.10.202510:251.000.00013,9013.900.000114.019.22329.10.202510:441.000.00013,9013.900.000115.019.22330.10.202509:48585.71414,008.199.996115.604.937  2.585.714 35.999.996115.604.937 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Síman...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 43. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 55.000.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti20.10.202509:481.000.00013,6013.600.000110.019.22322.10.202509:481.000.00013,7513.750.000111.019.22323.10.202511:051.000.00013,7013.700.000112.019.22324.10.202510:091.000.00013,9513.950.000113.019.223  4.000.000 55.000.000113.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kaup...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch