SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Símanum í óhag

Síminn hf. - Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Símanum í óhag

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Símanum í óhag í skaðabótamálum Tölvunar, Snerpu og Hringiðjunnar. Símanum er samkvæmt dóminum gert að greiða kr. 111 milljónir í skaðbætur til félaganna þriggja auk kostnaðar. Upphaflegar kröfur félaganna voru að Síminn ætti að greiða þeim um 3 milljarða króna en stefnufjárhæðin í málunum nam tæpum milljarði króna.

Niðurstaðan mun ekki hafa áhrif á birtar horfur né það sem kom fram á fjárfestakynningu félagsins í morgun en niðurstaða Héraðsdóms lá fyrir eftir að kynningarfundi lauk.

Málið lýtur að atvikum frá árunum 2005-2007 og þar af leiðandi komið vel til ára sinna. Málsaðilar hafa byggt á því Síminn hefði valdið þeim tjóni á markaði vegna internetþjónustu.

Niðurstaðan er Símanum mikil vonbrigði enda taldi félagið að ekki hefði verið sýnt fram á að háttsemi þess hafi farið gegn lögum. Síminn mun meta forsendur héraðsdóms og hvort áfrýjað verði til Landsréttar.

Ofangreint mál er eitt af þeim sem að félagið stendur í málarekstri vegna, eins og fram kemur í skýringu 15 með árshlutareikningi samstæðu Símans hf. fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2020.

Nánari upplýsingar veitir Orri Hauksson, forstjóri Símans, s. 550 6003 ( ).

EN
28/10/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Hjörtur og Sæunn í framkvæmdastjórn Símans

Síminn hf. - Hjörtur og Sæunn í framkvæmdastjórn Símans Hjörtur Þór Steindórsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Símans. Hann tekur við starfinu af Óskari Haukssyni sem hefur ákveðið að láta af störfum í lok september.Hjörtur hefur starfað hjá Íslandsbanka í nítján ár, árin 2013-2019 sem forstöðumaður á fyrirtækjasviði og svo frá árinu 2019 sem forstöðumaður á sviði fyrirtækja og fjárfesta. Áður starfaði hann í fimm ár sem lána- og fjárfestingastjóri hjá UPS Capital í Bandaríkjunum.Hjörtur hefur lokið B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Hartford háskóla í Connecticut og M.A. gráðu í hagfræði...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 38. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 66.150.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti15.9.202515:031.000.00013,3013.300.00091.019.22316.9.202514:221.000.00013,3013.300.00092.019.22317.9.202510:371.000.00013,2513.250.00093.019.22318.9.202514:171.000.00013,1513.150.00094.019.22319.9.202511:041.000.00013,1513.150.00095.019.223  5.000.000 66.150.00095.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaá...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 37. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 65.700.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti8.9.202511:141.000.00013,2013.200.00086.019.2239.9.202510:431.000.00012,9012.900.00087.019.22310.9.202510:081.000.00013,0013.000.00088.019.22311.9.202511:361.000.00013,3513.350.00089.019.22312.9.202511:581.000.00013,2513.250.00090.019.223  5.000.000 65.700.00090.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlu...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. – Breyting á fjölda eigin hluta félagsins

Síminn hf. – Breyting á fjölda eigin hluta félagsins Á aðalfundi Símans hf. þann 10. mars 2022 var stjórn Símans veitt heimild til að samþykkja kaupréttaráætlun byggða á 10. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, og gera kaupréttarsamninga við starfsfólk félagsins um kaup á hlutum í félaginu. Í kjölfar nýtingar kaupréttar samkvæmt kaupréttaráætluninni voru 18.961.298 hlutir afhentir til 135 starfsmanna. Þann 4. september 2025 voru afhentir 14.551.046 hlutir á genginu 10,58Þann 8. september 2025 voru afhentir 4.410.252 hlutir á genginu 9,75 Síminn á eftir afhendingu framangreindra hluta sam...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 36. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.000.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti1.9.202511:441.000.00013,4013.400.000101.980.5213.9.202513:261.000.00013,4013.400.000102.980.5215.9.202511:041.000.00013,2013.200.00089.429.475  3.000.000 40.000.00089.429.475 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna samkvæm...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch