SIMINN Siminn HF

Síminn hf. – Niðurstöður aðalfundar 11. mars 2021

Síminn hf. – Niðurstöður aðalfundar 11. mars 2021

Meðfylgjandi eru niðurstöður frá aðalfundi Símans hf. sem haldinn var fyrr í dag.

Kosið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórnin hefur skipt með sér verkum og er Jón Sigurðsson formaður stjórnar og Sigrún Ragna Ólafsdóttir varaformaður stjórnar.

Stjórnin er þannig skipuð:

• Jón Sigurðsson, formaður stjórnar

• Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður stjórnar

• Arnar Þór Másson

• Bjarni Þorvarðarson

• Björk Viðarsdóttir

Sjálfkjörið var í tilnefningarnefnd félagsins fyrir næsta starfsár en nefndina skipa:

• Jensína Kristín Böðvarsdóttir

• Steinunn Kristín Þórðardóttir

• Sverrir Briem

Niðurstöður aðalfundarins má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi fundargerð.

Ársskýrsla Símans hf. fyrir árið 2020 hefur verið gefin út. Skýrsluna má nálgast á heimasíðu félagsins á vefslóðinni:

Viðhengi



EN
11/03/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. – Breyting á fjölda eigin hluta félagsins

Síminn hf. – Breyting á fjölda eigin hluta félagsins Á aðalfundi Símans hf. þann 10. mars 2022 var stjórn Símans veitt heimild til að samþykkja kaupréttaráætlun byggða á 10. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, og gera kaupréttarsamninga við starfsfólk félagsins um kaup á hlutum í félaginu. Í kjölfar nýtingar kaupréttar samkvæmt kaupréttaráætluninni voru 18.961.298 hlutir afhentir til 135 starfsmanna. Þann 4. september 2025 voru afhentir 14.551.046 hlutir á genginu 10,58Þann 8. september 2025 voru afhentir 4.410.252 hlutir á genginu 9,75 Síminn á eftir afhendingu framangreindra hluta sam...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 36. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.000.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti1.9.202511:441.000.00013,4013.400.000101.980.5213.9.202513:261.000.00013,4013.400.000102.980.5215.9.202511:041.000.00013,2013.200.00089.429.475  3.000.000 40.000.00089.429.475 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna samkvæm...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 35. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.150.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti27.8.202510:431.000.00013,4013.400.00098.980.52128.8.202511:401.000.00013,3513.350.00099.980.52129.8.202514:481.000.00013,4013.400.000100.980.521  3.000.000 40.150.000100.980.521 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna sa...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum sku...

Síminn hf. - Staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum skuldabréfaflokkanna SIMINN 26 1 og SIMINN 28 1 KPMG ehf. er staðfestingaraðili skuldabréfaflokkanna SIMINN 26 1 og SIMINN 28 1. Hlutverk staðfestingaraðila er að yfirfara forsendur og útreikninga útgefanda í tengslum við hálfsárs- og ársreikninga útgefanda. Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum skilyrðum miðað við 30.06.2025 samræmist mati útgefanda og skýrsla um fjárhagsleg skilyrði því staðfest. Meðfylgjandi er staðfesting staðfestingaraðila á skýrslu um fjárhagsleg skilyrði. Viðhengi ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 34. viku 2025 keypti Síminn hf. 1.000.000 eigin hluti að kaupverði 13.400.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti22.8.202512:061.000.00013,4013.400.00097.980.521  1.000.000 13.400.00097.980.521 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 500 milljónum króna. Endurkaupaáætlunin er í gildi í 18 mán...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch