SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 17. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.600.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
22.4.202510:101.000.00013,5013.500.00042.172.462
23.4.202514:381.000.00013,5513.550.00043.172.462
25.4.202510:271.000.00013,5513.550.00044.172.462
  3.000.000 40.600.00044.172.462



Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 17. mars 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 500 milljónum króna. Endurkaupaáætlunin er í gildi í 18 mánuði frá síðasta aðalfundi, en þó aldrei lengur en fram að aðalfundi félagsins árið 2026, eða skemur ef skilyrði um hámarkskaup eru uppfyllt fyrir þann tíma.

Síminn átti 41.172.462 eigin hluti fyrir viðskiptin en á að þeim loknum 44.172.462 eða sem nemur 1,78% af útgefnum hlutum í félaginu.

Síminn hefur keypt samtals 21.000.000 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,85% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 291.950.000 kr.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sem hefur lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052/EB sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupaáætlanir.



EN
28/04/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2025

Síminn hf. - Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2025 Helstu niðurstöður úr rekstri á 1F 2025 Tekjur á fyrsta ársfjórðungi (1F) 2025 námu 7.173 m.kr. samanborið við 6.575 m.kr. á sama tímabili 2024 og jukust um 9,1%. Tekjur af farsíma, gagnaflutningi og sjónvarpsþjónustu jukust um 2,3% á milli tímabila.Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 1.272 m.kr. á 1F 2025 og lækkar um 163 m.kr. eða 11,4% frá sama tímabili fyrra árs. EBITDA hlutfallið er 17,7% á 1F 2025 en var 21,8% á sama tímabili 2024. Rekstrarhagnaður (EBIT) nam 189 m.kr. á 1F 2025 samanborið við 431 m.kr. á sama t...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Results for the first quarter of 2025

Síminn hf. - Results for the first quarter of 2025 Financial highlights of Q1 2025Revenue in the first quarter (Q1) of 2025 amounted to ISK 7,173 million compared to ISK 6,575 million in the same period 2024 and increased by 9.1%. Revenue from Síminn's main telecommunications services, mobile, data and TV services increases by 2.3% from Q1 2024.EBITDA amounted to ISK 1,272 million in Q1 2025, down by ISK 163 million or 11.4% compared to the same period 2024. The EBITDA ratio was 17.7% in Q1 2025, compared to 21.8% in the same period of 2024. Operating profit EBIT amounted to ISK 189 million...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 17. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.600.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti22.4.202510:101.000.00013,5013.500.00042.172.46223.4.202514:381.000.00013,5513.550.00043.172.46225.4.202510:271.000.00013,5513.550.00044.172.462  3.000.000 40.600.00044.172.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 17. mars 2025. Endurkaup núna samkv...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Uppgjör 1. ársfjórðungs 2025 verður birt eftir lokun mark...

Síminn hf. - Uppgjör 1. ársfjórðungs 2025 verður birt eftir lokun markaðar 29. apríl Síminn hf. mun birta uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 þann 29. apríl næstkomandi. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl í húsnæði félagsins, Ármúla 25, Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og eru fjárfestar og markaðsaðilar sérstaklega boðnir velkomnir. Á fundinum munu María Björk Einarsdóttir forstjóri og Óskar Hauksson fjármálastjóri kynna uppgjör félagsins og svara fyrirspurnum. Kynningarefni fundarins verður aðgengilegt á ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 16. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.550.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti14.4.202510:301.000.00013,4513.450.00039.172.46215.4.202512:031.000.00013,5013.500.00040.172.46216.4.202513:501.000.00013,6013.600.00041.172.462  3.000.000 40.550.00041.172.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 17. mars 2025. Endurkaup núna samkv...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch