SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um 21. ágúst sl. er nú lokið.

Í 44. viku 2025 keypti Síminn hf. 2.585.714 eigin hluti að kaupverði 35.999.996 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
27.10.202510:251.000.00013,9013.900.000114.019.223
29.10.202510:441.000.00013,9013.900.000115.019.223
30.10.202509:48585.71414,008.199.996115.604.937
  2.585.714 35.999.996115.604.937



Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 500 milljónum króna. Endurkaupaáætlunin er í gildi í 18 mánuði frá síðasta aðalfundi, en þó aldrei lengur en fram að aðalfundi félagsins árið 2026, eða skemur ef skilyrði um hámarkskaup eru uppfyllt fyrir þann tíma.

Síminn átti 113.019.223 eigin hluti fyrir viðskiptin en á að þeim loknum 115.604.937 eða sem nemur 4,67% af útgefnum hlutum í félaginu.

Síminn hefur keypt samtals 37.585.714 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,52% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 499.999.996 kr.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sem hefur lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052/EB sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupaáætlanir.



EN
30/10/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um 21. ágúst sl. er nú lokið. Í 44. viku 2025 keypti Síminn hf. 2.585.714 eigin hluti að kaupverði 35.999.996 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti27.10.202510:251.000.00013,9013.900.000114.019.22329.10.202510:441.000.00013,9013.900.000115.019.22330.10.202509:48585.71414,008.199.996115.604.937  2.585.714 35.999.996115.604.937 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Síman...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 43. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 55.000.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti20.10.202509:481.000.00013,6013.600.000110.019.22322.10.202509:481.000.00013,7513.750.000111.019.22323.10.202511:051.000.00013,7013.700.000112.019.22324.10.202510:091.000.00013,9513.950.000113.019.223  4.000.000 55.000.000113.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kaup...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Síminn kaupir Greiðslumiðlun Íslands

Síminn hf. - Síminn kaupir Greiðslumiðlun Íslands Síminn hf. hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í Greiðslumiðlun Íslands ehf. („GMÍ“). Með kaupunum styrkir Síminn starfsemi sína enn frekar á sviði fjártækni, sem er ört vaxandi stoð í rekstrinum. Heildarvirði (enterprise value) GMÍ í viðskiptunum nemur 3.500 milljónum króna. Kaupin verða fjármögnuð með handbæru fé en endanlegt kaupverð til greiðslu tekur meðal annars mið af stöðu nettó vaxtaberandi skulda og veltufjármuna á viðmiðunardegi uppgjörs. Viðskiptin eru háð hefðbundnum fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Ver...

 PRESS RELEASE

Correction: Síminn hf. - Results for the third quarter of 2025

Correction: Síminn hf. - Results for the third quarter of 2025 In the English version of the announcement titled ‘Síminn hf. - Results for the second quarter of 2025’, the title should have read ‘Síminn hf. - Results for the third quarter of 2025’. The content of the announcement remains unchanged. Financial highlights Q3 2025 Revenue in the third quarter (Q3) of 2025 amounted to ISK 7,062 million, compared with ISK 6,955 million in the same period of 2024, an increase of 1.5%. Revenue from telco and TV services decreased by 1.1% year-on-year. Advertising revenue amounted to ISK 609 milli...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Results for the second quarter of 2025

Síminn hf. - Results for the second quarter of 2025 Financial highlights Q3 2025 Revenue in the third quarter (Q3) of 2025 amounted to ISK 7,062 million, compared with ISK 6,955 million in the same period of 2024, an increase of 1.5%. Revenue from telco and TV services decreased by 1.1% year-on-year. Advertising revenue amounted to ISK 609 million compared with ISK 540 million in the same period last year, an increase of 12.8%.EBITDA for Q3 2025 amounted to ISK 1,848 million, a decrease of ISK 67 million or 3.5% compared with the same period in 2024. The EBITDA margin was 26.2% in Q3 2025,...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch