SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Útboð á víxlum 16. apríl 2024

Síminn hf. - Útboð á víxlum 16. apríl 2024

Síminn hf. efnir til útboðs á víxlum þriðjudaginn 16. apríl 2024. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki SIMINN241023.

Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útboðsins verða birtar opinberlega eigi síðar en næsta virka dag eftir útboð.

Útboðið er undanþegið gerð lýsingar á grundvelli c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. reglugerðar Evrópusambandsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/1129 um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði. Grunnlýsing, endanlegir skilmálar og önnur skjöl er varða útgáfu framangreindan flokk skuldaskjals verða birt á vefsíðu félagsins: .

Skila skal inn tilboðum á netfangið fyrir klukkan 17:00 þriðjudaginn 16. apríl 2024. Uppgjör viðskipta fer fram þriðjudaginn 23. apríl 2024.

Nánari upplýsingar veita:

Ásgrímur Gunnarsson, markaðsviðskipti, Fossar fjárfestingarbanki hf., sími: 522 4000, netfang: .

Óskar Hauksson, fjármálastjóri Símans hf., netfang: .



EN
09/04/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 37. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 65.700.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti8.9.202511:141.000.00013,2013.200.00086.019.2239.9.202510:431.000.00012,9012.900.00087.019.22310.9.202510:081.000.00013,0013.000.00088.019.22311.9.202511:361.000.00013,3513.350.00089.019.22312.9.202511:581.000.00013,2513.250.00090.019.223  5.000.000 65.700.00090.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlu...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. – Breyting á fjölda eigin hluta félagsins

Síminn hf. – Breyting á fjölda eigin hluta félagsins Á aðalfundi Símans hf. þann 10. mars 2022 var stjórn Símans veitt heimild til að samþykkja kaupréttaráætlun byggða á 10. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, og gera kaupréttarsamninga við starfsfólk félagsins um kaup á hlutum í félaginu. Í kjölfar nýtingar kaupréttar samkvæmt kaupréttaráætluninni voru 18.961.298 hlutir afhentir til 135 starfsmanna. Þann 4. september 2025 voru afhentir 14.551.046 hlutir á genginu 10,58Þann 8. september 2025 voru afhentir 4.410.252 hlutir á genginu 9,75 Síminn á eftir afhendingu framangreindra hluta sam...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 36. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.000.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti1.9.202511:441.000.00013,4013.400.000101.980.5213.9.202513:261.000.00013,4013.400.000102.980.5215.9.202511:041.000.00013,2013.200.00089.429.475  3.000.000 40.000.00089.429.475 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna samkvæm...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 35. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 40.150.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti27.8.202510:431.000.00013,4013.400.00098.980.52128.8.202511:401.000.00013,3513.350.00099.980.52129.8.202514:481.000.00013,4013.400.000100.980.521  3.000.000 40.150.000100.980.521 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 21. ágúst 2025. Endurkaup núna sa...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum sku...

Síminn hf. - Staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum skuldabréfaflokkanna SIMINN 26 1 og SIMINN 28 1 KPMG ehf. er staðfestingaraðili skuldabréfaflokkanna SIMINN 26 1 og SIMINN 28 1. Hlutverk staðfestingaraðila er að yfirfara forsendur og útreikninga útgefanda í tengslum við hálfsárs- og ársreikninga útgefanda. Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum skilyrðum miðað við 30.06.2025 samræmist mati útgefanda og skýrsla um fjárhagsleg skilyrði því staðfest. Meðfylgjandi er staðfesting staðfestingaraðila á skýrslu um fjárhagsleg skilyrði. Viðhengi ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch