SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Útboð á víxlum 9. apríl 2025

Síminn hf. - Útboð á víxlum 9. apríl 2025

Síminn hf. efnir til útboðs á víxlum miðvikudaginn 9. apríl 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki SIMINN251015.

Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útboðsins verða birtar opinberlega eigi síðar en næsta virka dag eftir útboð.

Útboðið er undanþegið gerð lýsingar á grundvelli c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. reglugerðar Evrópusambandsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/1129 um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði. Grunnlýsing, endanlegir skilmálar og önnur skjöl er varða útgáfu framangreindan flokk skuldaskjals verða birt á vefsíðu félagsins: .

Skila skal inn tilboðum á netfangið fyrir klukkan 17:00 miðvikudaginn 9. apríl 2025. Uppgjör viðskipta fer fram miðvikudaginn 16. apríl 2025.

Nánari upplýsingar veita:

Ásgrímur Gunnarsson, markaðsviðskipti, Fossar fjárfestingarbanki hf., sími: 522 4000, netfang:

Óskar Hauksson, fjármálastjóri Símans hf., netfang:



EN
02/04/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Útboð á víxlum 9. apríl 2025

Síminn hf. - Útboð á víxlum 9. apríl 2025 Síminn hf. efnir til útboðs á víxlum miðvikudaginn 9. apríl 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki SIMINN251015. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útbo...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 13. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 58.100.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti25.3.202510:001.000.00014,5014.500.00026.172.46226.3.202510:041.000.00014,5514.550.00027.172.46227.3.202509:541.000.00014,6014.600.00028.172.46228.3.202509:461.000.00014,4514.450.00029.172.462  4.000.000 58.100.00029.172.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Ísla...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Flöggun - LSR

Síminn hf. - Flöggun - LSR Sjá meðfylgjandi viðhengi.  Viðhengi

 PRESS RELEASE

Síminn hf. – Flöggun eigin hlutir

Síminn hf. – Flöggun eigin hlutir Í dag, 24. mars 2025, var hlutafé Símans hf. lækkað um 175.000.000 hluti í samræmi við ákvörðun aðalfundar frá 13. mars sl. Lækkunin tekur til eigin hluta sem félagið hefur eignast með kaupum á eigin hlutum samkvæmt endurkaupaáætlunum. Með breytingunni fór hlutfall eigin bréfa Símans hf. undir 5% af heildarfjölda hluta. Síminn hf. átti 200.172.462 eigin hluti fyrir þessar aðgerðir en á að þeim loknum 25.172.462 hluti eða sem nemur 0,95% af útgefnum hlutum í félaginu. Tilkynning þessi er gerð með vísan til 29. gr. (Flöggunarskylda vegna eigin hluta) laga n...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Breytingar á hlutafé

Síminn hf. - Breytingar á hlutafé Í 19. gr. laga nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu segir að ef útgefandi lækkar hlutafé skuli hann við fyrsta tækifæri og í síðasta lagi á síðasta viðskiptadegi þess mánaðar er breytingar eiga sér stað, birta opinberlega heildarfjölda hluta og heildarfjölda atkvæða.Á aðalfundi Símans hf. þann 13. mars sl. var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að lækka hlutafé félagsins um kr. 175.000.000 að nafnverði en eftir lækkun yrði hlutafé samtals kr. 2.475.000.000. Lækkunin tekur til eigin hluta sem félagið hefur eignast með ka...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch