SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Tilkynning frá tilnefningarnefnd Símans hf.

Síminn hf. - Tilkynning frá tilnefningarnefnd Símans hf.

Tilnefningarnefnd Símans gegnir ráðgefandi hlutverki þegar kemur að kjöri til stjórnar félagsins. Tilgangur nefndarinnar er að huga að hagsmunum allra hluthafa og tilnefna frambjóðendur í stjórn félagsins. Tilnefningarnefnd fer yfir þekkingu og reynslu stjórnar sem heild. Í framhaldi metur nefndin frambjóðendur út frá þekkingu og reynslu og hvort þeir geti sinnt skyldum sínum samkvæmt samþykktum félagsins, lögum um hlutafélög nr. 2/1995, auk annarra laga og reglugerða sem gilda um félagið. Á grundvelli niðurstaðna mun nefndin leggja fram tillögur sínar um framboð til stjórnar fyrir hvern aðalfund.

Tilnefningarnefnd Símans auglýsir hér með eftir tilnefningum eða framboðum til stjórnar Símans vegna aðalfundar félagsins sem haldinn verður 13. mars næstkomandi. 

Ekki er sjálfgefið að breyta þurfi samsetningu stjórnar á hverjum tíma en slíkt er háð aðstæðum hverju sinni, virkni núverandi stjórnar og vilja núverandi stjórnarmanna til áframhaldandi stjórnarsetu.  Þess skal getið að allir núverandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Símans.

Óskað er eftir að tilnefningar eða framboð séu send á netfang nefndarinnar, ásamt framboðseyðublaði, stuttu kynningarbréfi og ferilskrá fyrir 31. janúar 2025. Starfsemi tilnefningarnefndar takmarkar ekki heimild frambjóðanda til þess að skila inn framboðum til stjórnar allt fram að fimm dögum fyrir aðalfund.

Nánari upplýsingar um tilnefningarnefnd er að finna á vef félagsins: .



EN
17/01/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Uppgjör 2. ársfjórðungs 2025 verður birt eftir lokun mark...

Síminn hf. - Uppgjör 2. ársfjórðungs 2025 verður birt eftir lokun markaðar 19. ágúst Síminn hf. mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung 2025 þriðjudaginn 19. ágúst næstkomandi. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst í húsnæði félagsins, Ármúla 25, Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og eru fjárfestar og markaðsaðilar sérstaklega boðnir velkomnir. Á fundinum munu María Björk Einarsdóttir forstjóri og Óskar Hauksson fjármálastjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Kynningarefni fundarins verður aðgengilegt á  og...

 PRESS RELEASE

Óskar Hauksson lætur af störfum hjá Símanum

Óskar Hauksson lætur af störfum hjá Símanum Óskar Hauksson, fjármálastjóri Símans, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu. Óskar hefur starfað hjá Símanum frá árinu 2005, en sem fjármálastjóri frá 2011. Hann mun láta af störfum þann 1. október næstkomandi og verður forstjóra innan handar þar til ráðið hefur verið í starfið. María Björk Einarsdóttir, forstjóri Símans: “Fjármál Símans hafa verið í traustum höndum Óskars í rúmlega fjórtán ár. Eins og fjárfestar þekkja hefur sá tími einkennst af stöðugleika, ábyrgð og vel ígrunduðum ákvörðunum í rekstrinum.  Ég vil þakka Óskari fyrir...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 32. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 53.800.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti5.8.202514:221.000.00013,5013.500.00092.342.4626.8.202510:091.000.00013,5013.500.00093.342.4627.8.202510:391.000.00013,4013.400.00094.342.4628.8.202509:591.000.00013,4013.400.00095.342.462  4.000.000 53.800.00095.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 31. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 67.900.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti28.7.202514:571.000.00013,6013.600.00087.342.46229.7.202513:261.000.00013,6013.600.00088.342.46230.7.202510:241.000.00013,6013.600.00089.342.46231.7.202512:071.000.00013,6013.600.00090.342.4621.8.202509:511.000.00013,5013.500.00091.342.462  5.000.000 67.900.00091.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáæ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 30. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 54.600.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti22.7.202513:571.000.00013,7513.750.00083.342.46223.7.202510:161.000.00013,6513.650.00084.342.46224.7.202513:531.000.00013,6013.600.00085.342.46225.7.202513:441.000.00013,6013.600.00086.342.462  4.000.000 54.600.00086.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Ísla...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch