SYN SYN

Sýn hf.: Framboð til stjórnar, varastjórnar og tilnefningarnefndar

Sýn hf.: Framboð til stjórnar, varastjórnar og tilnefningarnefndar

Aðalfundur Sýnar hf. verður haldinn föstudaginn 14. mars 2025 kl. 15:00, sbr. fundarboð sem sent var til kauphallar þann 21. febrúar 2025

Eftirtalin framboð bárust innan lögboðins framboðsfrests:

Framboð til aðalstjórnar

  • Hákon Stefánsson
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir
  • Páll Gíslason
  • Petrea Ingileif Guðmundsdóttir
  • Ragnar Páll Dyer

Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna í skýrslu tilnefningarnefndar félagsins, sem birt var með aðalfundarboði þann 21. febrúar 2025.

Framboð til varastjórnar:

  • Daði Kristjánsson
  • Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir

Þar sem einungis fimm framboð bárust til aðalstjórnar og tvö til varastjórnar verða allir hlutaðeigandi sjálfkjörnir á fundinum.

Framboð til tilnefningarnefndar:

Í samræmi við starfsreglur stjórnar og starfsreglur tilnefningarnefndar gefst hluthöfum jafnframt tækifæri á að kjósa allt að þrjá einstaklinga í tilnefningarnefnd.

Framboð til tilnefningarnefndar:

  • Guðríður Sigurðardóttir
  • Þröstur Olaf Sigurjónsson

Þar sem einungis tvö framboð til tilnefningarnefndar bárust innan framboðsfrests verða þeir nefndarmenn sem kosnir eru á aðalfundi félagsins sjálfkjörnir.



EN
10/03/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SYN

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Flöggun - Gavia Invest ehf., InfoCapital ehf., Íslex ehf. og ...

Sýn hf.: Flöggun - Gavia Invest ehf., InfoCapital ehf., Íslex ehf. og H33 Invest ehf. Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch