SYN SYN

Sýn hf.: Framtíðar eignarhald fjölmiðla félagsins

Sýn hf.: Framtíðar eignarhald fjölmiðla félagsins

Eins og fram kom í tengslum við uppgjör 3. ársfjórðungs 2023 hefur Sýn hf. nýverið skipt fjölmiðlaeignum félagsins upp í tvær rekstrareiningar, annars vegar Vefmiðla og útvarp og hins vegar Stöð 2. Í kjölfarið var Kviku banka hf. falið af hálfu stjórnar að vinna greiningu á rekstri og virði Vefmiðla og útvarps. 

Stjórn Sýnar hefur á grundvelli þeirrar greiningar ákveðið að taka framtíðar eignarhald og stefnu Vefmiðla og útvarps til frekari skoðunar, en í því felst meðal annars miðlun afmarkaðra fjárhagsupplýsinga til mögulegra fjárfesta. Félagið hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka hf. til ráðgjafar við umrædda vinnu, þar með talið til að annast samskipti í tengslum við vænta upplýsingamiðlun.

Nánar verður upplýst um framgang verkefnisins eftir því sem tilefni kann að gefast til og í samræmi við upplýsingaskyldu félagsins.



EN
14/12/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SYN

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkoma Sýnar hf. á fyrsta ársfjórðungi ársins 2025

Sýn hf.: Afkoma Sýnar hf. á fyrsta ársfjórðungi ársins 2025 Árshlutareikningur samstæðu Sýnar hf. fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2025 var samþykktur á stjórnarfundi þann 7. maí 2025. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 5.220 m.kr. á fyrsta ársfjórðungi 2025 samanborið við 5.365 m.kr. á sama tímabili 2024 og dragast saman um 2,7%. Jákvæð þróun er hins vegar í kjarnastarfsemi fjarskipta, þar sem bæði tekjur og fjöldi viðskiptavina aukast á milli ársfjórðunga. Þá hafa tekjur af Stöð 2+ einnig aukist og fjöldi áskrifenda hefur aldrei verið meiri. Auglýsingatekjur lækkuðu um 110 m.kr. milli fyrs...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Uppsögn á samningi um viðskiptavakt

Sýn hf.: Uppsögn á samningi um viðskiptavakt Sýn hf. hefur sagt upp samningi sínum við Íslandsbanka hf. um viðskiptavakt og tekur uppsögnin gildi 18. apríl 2025. Sýn hf. mun áfram vera með samning við Landsbankann hf. um viðskiptavakt. 

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Helstu niðurstöður aðalfundar Sýnar hf. árið 2025

Sýn hf.: Helstu niðurstöður aðalfundar Sýnar hf. árið 2025 Sjá viðhengi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Flöggun - SKEL fjárfestingafélag hf.

Sýn hf.: Flöggun - SKEL fjárfestingafélag hf. Sjá viðhengi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Flöggun - Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Sýn hf.: Flöggun - Lífeyrissjóður verzlunarmanna Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch