SYN SYN

Sýn hf.: Lækkun hlutafjár

Sýn hf.: Lækkun hlutafjár

Á aðalfundi Sýnar hf. þann 11. apríl 2024 var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að lækka hlutfé félagsins. Fundurinn samþykkti að hlutafé félagsins verði lækkað um kr. 33.527.940 að nafnvirði, einvörðungu til lækkunar eigin hluta á grundvelli ákvæða laga um hlutafélög, nr. 2/2995. Hlutafé félagins lækkar þar með úr kr. 2.510.017.540 að nafnvirði í kr. 2.476.489.600 að nafnvirði. Þar sem hver hlutur er að fjárhæð kr. 10,- að nafnverði eða margfeldi þeirrar fjárhæðar, verða útgefnir hlutir í Sýn hf. samtals 247.648.960 eftir lækkunina. Lækkunin nemur öllu hlutafé sem félagið hafði keypt á grundvelli heimildar sem samþykkt var á aðalfundi Sýnar hf. þann 17. mars 2023 til að kaupa eigin hluti.

Ríkisskattstjóri hefur nú samþykkt lækkunina og beiðni hefur verið send á Nasdaq Iceland. Mun lækkunin verða framkvæmd 13. maí 2023.

Að öðru leyti er vísað er til tilkynningar félagsins sem birtist í fréttakerfi Kauphallar þann 11. apríl  2024 þar sem greint er frá niðurstöðum aðalfundar.

Nánari upplýsingar veittar á netfanginu;



EN
08/05/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SYN

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Lækkun hlutafjár

Sýn hf.: Lækkun hlutafjár Á aðalfundi Sýnar hf. þann 11. apríl 2024 var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að lækka hlutfé félagsins. Fundurinn samþykkti að hlutafé félagsins verði lækkað um kr. 33.527.940 að nafnvirði, einvörðungu til lækkunar eigin hluta á grundvelli ákvæða laga um hlutafélög, nr. 2/2995. Hlutafé félagins lækkar þar með úr kr. 2.510.017.540 að nafnvirði í kr. 2.476.489.600 að nafnvirði. Þar sem hver hlutur er að fjárhæð kr. 10,- að nafnverði eða margfeldi þeirrar fjárhæðar, verða útgefnir hlutir í Sýn hf. samtals 247.648.960 eftir lækkunina. Lækkunin nemur öllu hlutaf...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Earnings for the first quarter of 2024

Sýn hf.: Earnings for the first quarter of 2024 Key aspects of financial performance and year-over-year comparison. Sýn hf.’s Consolidated Interim Financial Statement for the first quarter of 2024 was approved by the Board of Directors on May 7th, 2024. The group’s revenues in the first quarter (Q1) of 2024 amounted to ISK 5,934 million, an increase of 1.3% (Q1 2023: ISK 5,860 million). The revenue split is as follows: Media ISK 2,381 million, a 10.0% increase year-over-year (Q1 2023: ISK 2,165 million). Adjusted for increased revenues due to the addition of Já, the year-over-year revenue...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2024

Sýn hf.: Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2024 Helstu atriði varðandi afkomu og samanburður milli ára Árshlutareikningur samstæðu Sýnar hf. fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2024 var samþykktur á stjórnarfundi þann 7. maí 2024.  Rekstrartekjur samstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi (1F) 2024 námu 5.934 m.kr. og jukust um 1,3%  (1F 2023: 5.860 m.kr.). Þær skiptast þannig: Fjölmiðlun 2.381 m.kr., hækkun um 10,0% milli ára (1F 2023: 2.165 m.kr.). Leiðrétt fyrir auknum tekjum vegna innkomu Já, er tekjuvöxtur á milli ára 3,6%.Internet 1.147 m.kr., hækkun um 3,4% milli ára (1F 2023: 1.109 m.kr.)F...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkomuviðvörun. Lækkun á EBIT afkomu félagsins frá fyrra ári

Sýn hf.: Afkomuviðvörun. Lækkun á EBIT afkomu félagsins frá fyrra ári Drög að samstæðuuppgjöri Sýnar hf. fyrir 1. ársfjórðung ársins 2024 liggja nú fyrir og verður EBIT afkoma samstæðunnar um það bil 120 m.kr., sem er umtalsverð lækkun samanborið við sama tímabil á fyrra ári (428 m.kr). Það sem veldur einkum lægri afkomu er lækkun á farsímatekjum um 138 m.kr., þá sérstaklega IoT tekjum, ásamt hærri afskriftum sýningarrétta. Eins og fram kom í árs- og árshlutareikningum félagsins fyrir árið 2023, þá var afskrift sýningarrétta lægri árið 2023 vegna endursamninga við birgja. Áhrif þess á 1. á...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Breyting á Fjárhagsdagatali 2024

Sýn hf.: Breyting á Fjárhagsdagatali 2024 Sýn hf. tilkynnir hér með um breytingu á fjárhagsdagatali sem birt var þann 25. janúar 2024. Breytingin lýtur að afkomubirtingu vegna árshlutareiknings 1F 2024, sem færist fram um einn dag og verður 7. maí í stað 8. maí. Fjárfestakynningar munu fara fram í tengslum við birtingu á afkomu 2F og afkomu 4F (ársuppgjörs). Afkoma 4F og ársuppgjör 202327. febrúar 2024Aðalfundur11. apríl 2024Afkoma 1F 20247. maí 2024Afkoma 2F 202428. ágúst 2024Afkoma 3F 20246. nóvember 2024Afkoma 4F og ársuppgjör 202419. febrúar 2025Aðalfundur14. mars 2025 Vinsamlegast athu...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch