Sýn hf.: Niðurstöður hluthafafundar
Á hluthafafundi sem fram fór í dag fór fram stjórnarkjör til aðalstjórnar og varastjórnar.
Í aðalstjórn voru kjörin:
Hákon Stefánsson, Jón Skaftason, Páll Gíslason, Rannveig Eir Einarsdóttir og Sesselía Birgisdóttir.
Í varastjórn voru kjörin:
Daði Kristjánsson
Salóme Guðmundsdóttir
Á stjórnarfundi sem fram fór í kjölfarið var ákveðið að Jón Skaftason skyldi starfa sem formaður stjórnar og Rannveig Eir Einarsdóttir sem varaformaður.
