Sýn hf.: Niðurstöður um kaup á eigin hlutum með tilboðs fyrirkomulagi
Stjórn Sýnar hf. ákvað að taka tilboðum fyrir 13.559.322 hluti á genginu 59,00 í endurkaupum sem tilkynnt var um föstudaginn 17. febrúar 2023.
Uppgjörsdagur samþykktra tilboða er miðvikudagurinn 22. febrúar 2023.
Endurkaupin eru framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og lög um markaði fyrir fjármálagerninga nr. 115/2021.
Sýn hf. á 17.375.208 hluti, eða sem nemur um 6,47% af útgefnu hlutafé félagsins í lok endurkaupa samkvæmt tilboðs fyrirkomulaginu.
Nánari upplýsingar veita:
Fjárfestatengsl Sýnar í gegnum netfangið
