ALVO OAKTREE ACQUISITION CORP II

Alvotech kynnir afkomu fyrstu níu mánaða ársins og ræðir nýjustu áfanga í rekstri félagsins þann 13. nóvember nk.

Alvotech kynnir afkomu fyrstu níu mánaða ársins og ræðir nýjustu áfanga í rekstri félagsins þann 13. nóvember nk.

Alvotech (NASDAQ: ALVO) mun senda út tilkynningu með uppgjöri fyrstu níu mánaða ársins 2025 eftir lokun markaða í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 12. nóvember nk. Fundur til kynningar á uppgjörinu verður sendur út í beinu streymi og hefst kl. 13, fimmtudaginn 13. nóvember nk. Á fundinum fara stjórnendur yfir rekstur félagsins, þar á meðal stöðu umsókna um markaðsleyfi í Bandaríkjunum og Evrópu.

Upplýsingar um hvernig hægt er að hlýða á fundinn í beinu streymi og innhringinúmer er að finna á slóðinni: . Þar verður einnig hægt að finna upptöku af fundinum eftir að honum er lokið, sem aðgengileg verður í 90 daga.

Um Alvotech

Alvotech, stofnað af Róberti Wessman, er líftæknifyrirtæki sem einbeitir sér að þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja fyrir sjúklinga um allan heim. Alvotech stefnir að því að verða leiðandi fyrirtæki á sviði líftæknihliðstæðulyfja. Til að tryggja hámarksgæði eru allir þættir í þróun og framleiðslu í höndum fyrirtækisins. Alvotech vinnur að þróun átta líftæknilyfjahliðstæða sem nýst geta sjúklingum með sjálfsofnæmis-, augn- og öndunarfærasjúkdóma, beinþynningu eða krabbamein. Alvotech hefur gert samninga um sölu, markaðssetningu og dreifingu við samstarfsaðila á öllum helstu mörkuðum, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kína, öðrum hlutum Asíu, Rómönsku-Ameríku, Afríku og Mið-Austurlöndum. Meðal samstarfsaðila Alvotech eru Teva Pharmaceuticals, dótturfélag Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (markaðsaðili í Bandaríkjunum), STADA Arzneimittel AG (Evrópa), Fuji Pharma Co., Ltd (Japan), Advanz Pharma (EES, Bretland, Sviss, Kanada, Ástralía og Nýja Sjáland), Cipla/Cipla Gulf/Cipla Med Pro (Ástralía, Nýja Sjáland, Afríka), JAMP Pharma Corporation (Kanada), Yangtze River Pharmaceutical (Group) Co., Ltd. (Kína), DKSH (Taívan, Hong Kong, Kambódía, Malasía, Singapore, Indonesía, Indland, Bangladess og Pakistan), YAS Holding LLC (Miðausturlönd og Norður Afríka), Abdi Ibrahim (Tyrkland), Kamada Ltd. (KMDA; Ísrael), Mega Labs, Stein, Libbs, Tuteur and Saval (Rómanska-Ameríka) og Lotus Pharmaceuticals Co., Ltd. (Taíland, Víetnam, Filippseyjar og Suður-Kórea).

Nánari upplýsingar veitir fjárfestatengsla- og samskiptasvið

Benedikt Stefánsson, forstöðumaður



EN
04/11/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on OAKTREE ACQUISITION CORP II

 PRESS RELEASE

Alvotech and Advanz Pharma Receive Marketing Authorisations for Gobiva...

Alvotech and Advanz Pharma Receive Marketing Authorisations for Gobivaz®, a Biosimilar to Simponi® (golimumab), from the MHRA REYKJAVIK, Iceland and LONDON, Nov. 06, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide and Advanz Pharma Holdco Limited (“Advanz Pharma”), a UK headquartered global pharmaceutical company with a strategic focus on specialty, hospital, and rare disease medicines in Europe, today announced that the UK Medicines and Healthcare products Regulatory ...

 PRESS RELEASE

Alvotech and Advanz Pharma Receive Marketing Authorisations for Gobiva...

Alvotech and Advanz Pharma Receive Marketing Authorisations for Gobivaz®, a Biosimilar to Simponi® (golimumab), from the MHRA REYKJAVIK, ICELAND and LONDON, UK (November 06, 2025) — Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide and Advanz Pharma Holdco Limited (“Advanz Pharma”), a UK headquartered global pharmaceutical company with a strategic focus on specialty, hospital, and rare disease medicines in Europe, today announced that the UK Medicines and Healthcare products Regulatory Agency (MHR...

 PRESS RELEASE

Alvotech og Advanz Pharma fá markaðsleyfi í Bretlandi fyrir Gobivaz, h...

Alvotech og Advanz Pharma fá markaðsleyfi í Bretlandi fyrir Gobivaz, hliðstæðu við Simponi (golimumab) REYKJAVÍK OG LONDON (6. OKTÓBER 2025) - Breska lyfjastofnunin (MHRA) hefur veitt markaðsleyfi fyrir allar útgáfur Gobivaz, hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Simponi (golimumab). Samstarfsaðili Alvotech við markaðssetningu hliðstæðunnar í Evrópu er Advanz Pharma, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með höfuðstöðvar í Bretlandi sem markaðssetur lyfseðilsskyld lyf, stungu- og innrennslislyf og lyf við sjaldgæfum sjúkdómum. Markaðsleyfið heimilar sölu í Bretlandi á Gobivaz (golimumab) 50 mg/0.5 mL o...

 PRESS RELEASE

Alvotech Announces Webcast on November 13, 2025 to Report Financial Re...

Alvotech Announces Webcast on November 13, 2025 to Report Financial Results for the First Nine Months of 2025 and Provide a Business Update REYKJAVIK, ICELAND (November 4, 2025) – Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specialized in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, announced today that it will release financial results for the first nine months of the year ended September 30, 2025, after U.S. markets close on Wednesday, November 12, 2025.  Alvotech will also conduct a conference call to present the financial results on Thursday Nove...

 PRESS RELEASE

Alvotech kynnir afkomu fyrstu níu mánaða ársins og ræðir nýjustu áfang...

Alvotech kynnir afkomu fyrstu níu mánaða ársins og ræðir nýjustu áfanga í rekstri félagsins þann 13. nóvember nk. Alvotech (NASDAQ: ALVO) mun senda út tilkynningu með uppgjöri fyrstu níu mánaða ársins 2025 eftir lokun markaða í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 12. nóvember nk. Fundur til kynningar á uppgjörinu verður sendur út í beinu streymi og hefst kl. 13, fimmtudaginn 13. nóvember nk. Á fundinum fara stjórnendur yfir rekstur félagsins, þar á meðal stöðu umsókna um markaðsleyfi í Bandaríkjunum og Evrópu. Upplýsingar um hvernig hægt er að hlýða á fundinn í beinu streymi og innhringinúmer er ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch