ALVO OAKTREE ACQUISITION CORP II

Hlutabréf Alvotech tekin inn í Líftæknivístölu Nasdaq

Hlutabréf Alvotech tekin inn í Líftæknivístölu Nasdaq

  • Alvotech verður hluti af NBI vísitölunni við opnun markaða í Bandaríkjunum 23. desember 2024 

Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag að hlutabréf félagsins hafi verið tekin inn í Líftæknivísitölu Nasdaq (NBI) við árlega endurskoðun hennar. Breytingin tekur gildi við opnun markaða í Bandaríkjunum mánudaginn 23. desember 2024.

Til þess að vera tekin inn í Líftæknivísitölu Nasdaq þurfa félög að vera skráð á markað í Bandaríkjunum, flokkuð þar sem líftæknifyrirtæki eða lyfjafyrirtæki og uppfylla ýmis önnur skilyrði, svo sem um lágmarksmarkaðsvirði og daglega meðalveltu hlutabréfa.  Vísitalan er reiknuð út frá vegnu markaðsvirði. NBI vísitalan er endurskoðuð einu sinni á ári, í desember.

Um Alvotech

Alvotech, stofnað af Róberti Wessman, er líftæknifyrirtæki sem einbeitir sér að þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja fyrir sjúklinga um allan heim. Alvotech stefnir að því að verða leiðandi fyrirtæki á sviði líftæknihliðstæðulyfja. Til að tryggja hámarksgæði eru allir þættir í þróun og framleiðslu í höndum fyrirtækisins. Alvotech vinnur meðal annars að þróun líftæknilyfjahliðstæða sem nýst geta sjúklingum með sjálfsofnæmis-, augn- og öndunarfærasjúkdóma, beinþynningu eða krabbamein. Alvotech hefur gert samninga um sölu, markaðssetningu og dreifingu við samstarfsaðila á öllum helstu mörkuðum, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kína, öðrum hlutum Asíu,  Rómönsku-Ameríku, Afríku og Mið-Austurlöndum.  Meðal samstarfsaðila Alvotech eru Teva Pharmaceuticals, dótturfélag Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (markaðsaðili í Bandaríkjunum), STADA Arzneimittel AG (Evrópa), Fuji Pharma Co., Ltd (Japan), Advanz Pharma (EES, Bretland, Sviss, Kanada, Ástralía og Nýja Sjáland), Dr. Reddy’s (Evrópa, Bandaríkin), Biogaran (Frakkland), Cipla/Cipla Gulf/Cipla Med Pro (Ástralía, Nýja Sjáland, Afríka), JAMP Pharma Corporation (Kanada), Yangtze River Pharmaceutical (Group) Co., Ltd. (Kína), DKSH (Taívan, Hong Kong, Kambódía, Malasía, Singapore, Indonesía, Indland, Bangladess og Pakistan), YAS Holding LLC (Miðausturlönd og Norður Afríka), Abdi Ibrahim (Tyrkland), Kamada Ltd. (KMDA; Ísrael), Mega Labs, Stein, Libbs, Tuteur and Saval (Rómanska-Ameríka) og Lotus Pharmaceuticals Co., Ltd. (Taíland, Víetnam, Filippseyjar og Suður-Kórea).

Meiri upplýsingar er að finna á , , og almennri . Fylgið okkur á samfélagsmiðlum: , , og

Alvotech, fjárfestatengsl og samskiptasvið

Benedikt Stefánsson, forstöðumaður



EN
23/12/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on OAKTREE ACQUISITION CORP II

 PRESS RELEASE

Alvotech birtir fjárhagsdagatal fyrir árið 2025

Alvotech birtir fjárhagsdagatal fyrir árið 2025 Stefnt er að því að birting árshluta- og ársuppgjörs Alvotech og aðalfundur félagsins fari fram sem hér segir á árinu 2025: Árshlutauppgjör fjórða ársfjórðungs 2024 og ársuppgjör 202426. febrúarÁrshlutauppgjör eftir fyrsta ársfjórðung7. maí Aðalfundur28. maíÁrshlutauppgjör eftir annan ársfjórðung13. ágústÁrshlutauppgjör eftir þriðja ársfjórðung12. nóvember Birting er eftir lokun markaða í Bandaríkjunum. Uppgjörsfundir verða haldnir næsta dag eftir birtingu árshluta og ársuppgjörs.  Vinsamlega athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvar...

 PRESS RELEASE

Alvotech Added to Nasdaq Biotech Index Effective Monday December 23, 2...

Alvotech Added to Nasdaq Biotech Index Effective Monday December 23, 2024 Addition is part of the annual reconstitution of the Nasdaq Biotech Index (NBI)Inclusion criteria include minimum market capitalization and daily trading volumes Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, today announced that its stock will be added to the Nasdaq Biotechnology Index (NASDAQ: NBI). The addition comes as a part of the annual reconstitution of the index. Alvotech’s inclusion in the NBI will be effectiv...

 PRESS RELEASE

Hlutabréf Alvotech tekin inn í Líftæknivístölu Nasdaq

Hlutabréf Alvotech tekin inn í Líftæknivístölu Nasdaq Alvotech verður hluti af NBI vísitölunni við opnun markaða í Bandaríkjunum 23. desember 2024  Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag að hlutabréf félagsins hafi verið tekin inn í Líftæknivísitölu Nasdaq (NBI) við árlega endurskoðun hennar. Breytingin tekur gildi við opnun markaða í Bandaríkjunum mánudaginn 23. desember 2024. Til þess að vera tekin inn í Líftæknivísitölu Nasdaq þurfa félög að vera skráð á markað í Bandaríkjunum, flokkuð þar sem líftæknifyrirtæki eða lyfjafyrirtæki og uppfylla ýmis önnur skilyrði, svo sem um lágmarksma...

 PRESS RELEASE

Alvotech Added to Nasdaq Biotech Index Effective Monday December 23, 2...

Alvotech Added to Nasdaq Biotech Index Effective Monday December 23, 2024 Addition is part of the annual reconstitution of the Nasdaq Biotech Index (NBI)Inclusion criteria include minimum market capitalization and daily trading volumes REYKJAVIK, Iceland, Dec. 23, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, today announced that its stock will be added to the Nasdaq Biotechnology Index (NASDAQ: NBI). The addition comes as a part of the annual reconstitution of t...

 PRESS RELEASE

Alvotech Reports Financial Results for the First Nine Months of 2024

Alvotech Reports Financial Results for the First Nine Months of 2024 Total Revenues in the first nine months of 2024 increased by $300 million compared to same period in 2023, to $339 million, with Q3 revenues contributing $103 millionProduct revenues in the first nine months of 2024 increased over four-fold compared to the same period last year, to $128 million, with Q3 product revenues contributing $62 millionLicense and other revenues for the first nine months of 2024 increased by $203 from the same period last year, to $211 million, with Q3 license and other revenues contributing $41 m...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch