AMRQ AMAROQ LTD.

Framvinda á 3. ársfjórðungi – markmiði um framleiðslu náð

Framvinda á 3. ársfjórðungi – markmiði um framleiðslu náð

Reykjavík, Oct. 07, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Framvinda á 3. ársfjórðungi – markmiði um framleiðslu náð

Amaroq Ltd. tilkynnir um framgang rannsókna, fjárfestinga og reksturs í Nalunaq á 3. ársfjórðungi

Helstu atriði

 Rekstur – áframhaldandi framfarir í rekstri og gullframleiðsla umfram væntingar  

  • Gangsetning Nalunaq heldur áfram með góðum árangri á 3. ársfjórðungi.
  • Starfsemi í vinnslunni (e. Process plant) fór á tvöfalda vakt fyrr en áætlað var á seinni hluta 3. ársfjórðungs.
  • Gullframleiðsla þann 7. október hefur þegar náð um 5.000 únsum, sem er jafnt áður útgefnu framleiðslumarkmiði félagsins fyrir allt árið 2025.
  • Fyrirfram ákveðin fjögurra vikna stöðvun á vinnslu hefst í þriðju viku október. Að stöðvun lokinni verður fyrri fasi vinnslunnar sjálfvirknivæddur og helstu verkþáttum lokið.
  • Framkvæmdir við seinni fasa vinnslunnar, sem felur í sér uppsetningu skilju (e. flotation circuit), ganga vel. Uppsteypu og lokun norðurenda byggingarinnar er nánast lokið. Framkvæmdir sem eftir eru munu því eiga sér stað innandyra og áætlað er að þær hefjist að nýju í byrjun desember og vari til loka 1. ársfjórðungs 2026. Á meðan þessum framkvæmdum stendur mun framleiðsla í vinnslunni halda áfram með hefðbundnu sniði.
  • Markmið um að ná fullri framleiðslu upp á 300 tonn á dag í lok árs. 
  • Þar sem gullframleiðsla hefur þegar náð markmiði félagsins fyrir árið 2025, verður framleiðslumarkmið ársins uppfært í uppgjöri 3. ársfjórðungs, þegar nákvæm dagsetning á endurræsingu vinnslunnar liggur fyrir.



Rannsóknir – Helstu rannsóknum lokið og niðurstöður væntanlegar

  • Yfirborðsboranir í Nalunaq eru yfirstandandi í South Deep Zone, sem er 250 metra fyrir neðan núverandi námusvæði og liggur undir dalinn, með það markmið að stækka auðlindamagn námunnar enn frekar. Niðurstöður þessa borana verða hluti af næstu uppfærslu á auðlindamagni í Nalunaq (Mineral Resource Update), sem er áætlað á 1. ársfjórðungi 2026.    
  • Neðanjarðarboranir í Nalunaq eru einnig yfirstandandi – borunum er lokið á milli 725m og 790m (hæð yfir sjávarmáli), og eru áframhaldandi boranir áætlaðar frá 800m og ofar.
  • Framangreindar boráætlanir ofan- og neðanjarðar miða báðar á þverskurð við aðalæðina (Main Vein) og samsíða 75-æðina (75-Vein).
  • Á Nanoq gullsvæðinu hafa jarðfræðingar félagsins lokið við 4,804 metra boráætlun á undan áætlun. Borkjarnar eru nú í flutningi til greininga og fyrstu niðurstöður eru áætlaðar á 4. ársfjórðungi. Gengið hefur verið frá vinnubúðum, borum og rekstrarvörum til geymslu yfir vetrarmánuði til að auðvelda aðgengi og flýta fyrir boráætlun næsta árs.
  • Rannsóknum á öðrum gull-leyfum í námunda við Nalunaq, sem og leyfum í kopar og öðrum strategískum málmum, er lokið og niðurstöður væntanlegar.
  • Farið var í vettvangsheimsóknir í Black Angel og Kangerluarsuk til að þróa rannsóknaráætlun næsta árs samhliða sýnatöku bergs. Frekari upplýsingar væntanlegar.

Eldur Olafsson, forstjóri: 

“Ég er afar ánægður með árangurinn að undanförnu. Við erum á undan áætlun í öllum helstu verkþáttum og framleiðslu, þökk sé okkar sterka og reynslumikla teymi. Við munum veita markaðnum ítarlegar upplýsingar um fjórðunginn og framhaldið í uppgjöri 3. ársfjórðungs þann 14. nóvember 2025.”

Fyrirspurnir: 

Amaroq Ltd.          

Eldur Olafsson, Executive Director and CEO          

Ed Westropp, Head of BD and Corporate Affairs                          

+44 (0)7385 755711 

  

Eddie Wyvill, Corporate Development                          

+44 (0)7713 126727 

  

Panmure Liberum Limited (Nominated Adviser and Corporate Broker) 

Scott Mathieson 

Freddie Wooding 

+44 (0) 20 7886 2500 

Canaccord Genuity Limited (Corporate Broker) 

James Asensio 

Harry Rees 

+44 (0) 20 7523 8000 

Camarco (Financial PR) 

Billy Clegg 

Elfie Kent 

Fergus Young 

+44 (0) 20 3757 4980 

Further Information: 

About Amaroq  

Amaroq’s principal business objectives are the identification, acquisition, exploration, and development of gold and strategic metal properties in South Greenland. The Company’s principal asset is a 100% interest in the Nalunaq Gold mine. The Company has a portfolio of gold and strategic metal assets in Southern Greenland covering the two known gold belts in the region as well as advanced exploration projects at Stendalen and the Sava Copper Belt exploring for Strategic metals such as Copper, Nickel, Rare Earths and other minerals. Amaroq is continued under the Business Corporations Act (Ontario) and wholly owns Nalunaq A/S, incorporated under the Greenland Companies Act. 

Neither TSX Venture Exchange nor its Regulation Services Provider (as that term is defined in policies of the TSX Venture Exchange) accepts responsibility for the adequacy or accuracy of this release. 

Inside Information 

This announcement contains inside information for the purposes of Article 7 of the UK version of Regulation (EU) No. 596/2014 on Market Abuse ("UK MAR"), as it forms part of UK domestic law by virtue of the European Union (Withdrawal) Act 2018, and Regulation (EU) No. 596/2014 on Market Abuse ("EU MAR"). 

Qualified Person Statement

The technical information presented in this press release has been approved by James Gilbertson CGeol, VP Exploration for Amaroq Ltd. and a Chartered Geologist with the Geological Society of London, and as such a Qualified Person as defined by NI 43-101.



EN
07/10/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on AMAROQ LTD.

 PRESS RELEASE

Operational update

Operational update Reykjavík, Oct. 07, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Amaroq Ltd.(“Amaroq” or the “Company”) Operational update Sequential improvements at Nalunaq continue with production ahead of expectations TORONTO, ONTARIO – 7 October 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, is pleased to provide an update on operations at its flagship Nalunaq gold mine and on its 2025 exploration programme. Highlights Operations – continued sequential improvement and production...

 PRESS RELEASE

Framvinda á 3. ársfjórðungi – markmiði um framleiðslu náð

Framvinda á 3. ársfjórðungi – markmiði um framleiðslu náð Reykjavík, Oct. 07, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Framvinda á 3. ársfjórðungi – markmiði um framleiðslu náð Amaroq Ltd. tilkynnir um framgang rannsókna, fjárfestinga og reksturs í Nalunaq á 3. ársfjórðungi Helstu atriði Rekstur – áframhaldandi framfarir í rekstri og gullframleiðsla umfram væntingar   Gangsetning Nalunaq heldur áfram með góðum árangri á 3. ársfjórðungi.Starfsemi í vinnslunni (e. Process plant) fór á tvöfalda vakt fyrr en áætlað var á seinni hluta 3. ársfjórðungs.Gullframleiðsla þann 7. október hefur þegar náð um 5.000...

 PRESS RELEASE

Equity Award Grants and Payment Updates

Equity Award Grants and Payment Updates Reykjavík, Sept. 26, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- ("Amaroq" or the "Company") Equity Award Grants and Payment Updates TORONTO, ONTARIO – 26 September 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, announces that it has granted Restricted Share Units (“RSU”) and incentive stock option awards (“Options”) to certain employees under the Company’s equity incentive plans. The RSU award comprises 75,498 RSUs which will vest on the first anni...

 PRESS RELEASE

Director/PDMR Shareholding

Director/PDMR Shareholding Reykjavík, Sept. 03, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- (“Amaroq” or the “Company”) Director/PDMR Shareholding - Notification of Transactions of Directors/Persons Discharging Managerial Responsibilities (PDMRs) TORONTO, ONTARIO – 3 September 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, announces that it was informed that Eldur Olafsson, CEO of the Company, and Ellert Arnarson, CFO of the Company, acquired 95,693 and 45,000 common shares of no par value...

 PRESS RELEASE

Q2 2025 Financial Results

Q2 2025 Financial Results Reykjavík, Aug. 14, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- ("Amaroq" or the "Company") Q2 2025 Financial Results Maiden revenue and good operational progress across all commissioning activities at Nalunaq gold mine TORONTO, ONTARIO – 14 August 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, is pleased to announce its Q2 2025 Financial Results. All dollar amounts are expressed in Canadian dollars unless otherwise noted. A remote presentation for analysts a...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch