Eik fasteignafélag hf.: Birting uppgjörs fyrstu níu mánaða ársins 2025 þann 29. október - Kynningarfundur 30. október
Eik fasteignafélag hf. mun birta uppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2025 eftir lokun markaða miðvikudaginn 29. október nk. Kynningarfundur verður haldinn á skrifstofu félagsins að Smáratorgi 3, 18. hæð, 30. október nk. klukkan 8:30. Hreiðar Már Hermannsson, forstjóri og Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, munu kynna uppgjörið og svara spurningum að lokinni kynningu. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá klukkan 8:00.
Fundinum verður einnig streymt á netinu og fer skráning á rafræna fundinn fram hér:
Markaðsaðilar geta sent spurningar fyrir fundinn á netfangið .
