Festi hf.: Endurkaup vika 39
Í 39. viku 2025 keypti Festi alls 135.000 eigin hluti fyrir 41.310.000 kr. eins og hér segir:
Vika | Dagsetning | Tímasetning viðskipta | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð | Kaupverð (kr) |
39 | 23.9.2025 | 10:30:53 | 50.000 | 307 | 15.350.000 |
39 | 24.9.2025 | 14:38:14 | 50.000 | 305 | 15.250.000 |
39 | 25.9.2025 | 14:57:06 | 35.000 | 306 | 10.710.000 |
135.000 | 41.310.000 |
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Fyrir kaupin þá átti Festi 2.171.226 hluti eða 0,69% af hlutafé félagsins. Festi hefur nú keypt samtals 2.060.000 eigin hluti fyrir 618.760.000 kr. og á í dag 2.306.226 hluti sem samsvarar 0,74% af hlutafé félagsins. Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 27. júní 2025 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa að hámarki 2.500.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 0,80% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 800 milljónir króna að kaupverði.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Festi hf. ().
