AMRQ AMAROQ LTD.

Uppfærðir skilmálar lánasamnings

Uppfærðir skilmálar lánasamnings

Reykjavík, Nov. 19, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) --

Uppfærðir skilmálar lánasamnings

Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF) greinir frá uppfærðum skilmálum á lánasamningi sínum við Landsbankann hf. („Landsbankinn“), sem felur í sér fjórtán mánaða framlengingu á lánstíma ásamt hagstæðari fjármögnunarkjörum.

Ellert Arnarson, fjármálastjóri Amaroq:

„Við erum afar ánægð að hafa náð samkomulagi við Landsbankann um skilmálabreytingar á lánasamningnum, þar sem lokagjalddagi er framlengdur frá desember 2026 til febrúar 2028, samhliða því að við tryggjum möguleikann á að lækka vaxtakjör niður í 4,5% að viðbættum SOFR. Þessar breytingar auka við sveigjanleika og hagkvæmni í fjármögnun félagsins.

Uppbygging framleiðslu í Nalunaq er vel á veg komin og tekjumyndun hafin. Áframhaldandi aukning í framleiðslu og sölu mun virkja lægra vaxtaálag og stuðla að lækkun rekstrarkostnaðar. Við munum áfram vinna markvisst með samstarfsaðilum og lánastofnunum að því að tryggja hagkvæmni í fjármögnun félagsins, með áframhaldandi vöxt á grunni sterks efnahagsreiknings að leiðarljósi.“

Helstu atriði:

Lánsfjármögnun félagsins hjá Landsbankanum er að heildarfjárhæð USD 35,245 milljónir og skiptist í þrjá hluta:

  • Hluti A og B: USD 18,5 milljónir (A) og USD 10,245 milljónir (B) eru að fullu ádregnir, með 9,5% vaxtaálagi sem lækkar í 7,5% þegar hluti C verður virkur.
  • Hluti C: USD 6,5 milljónir með 7,5% vaxtaálagi, verður virkur þegar EBITDA síðustu þriggja mánaða fer yfir CAD 6 milljónir.

Samkomulag hefur náðst um eftirtaldar breytingar:

  • Lokagjalddagi er framlengdur um 14 mánuði, frá 1. desember 2026 til 1. febrúar 2028.  
  • Lækkun á vaxtaálagi mun taka mið af EBITDA síðustu 12 mánaða (LTM):
    • 6.25% ef LTM EBITDA fer yfir CAD 25 milljónir,
    • 5.00% ef LTM EBITDA fer yfir CAD 50 milljónir,
    • 4.50% ef LTM EBITDA fer yfir CAD 70 milljónir.



Breytingin felur í sér breytingargjald sem nemur 0,7% af heildarskuldbindingu (USD 245 þús.), sem hefur verið bætt við B-hluta lánsins. Veðtryggingar lánsins haldast óbreyttar og samanstanda af veðsetningu fasteigna og rekstrarbúnaðar, hlutabréfa í dótturfélögum, bankareikninga og leyfissamninga.

Fyrirspurnir:

Amaroq Ltd.        

Ellert Arnarson, Chief Financial Officer        

Ed Westropp, Head of BD and Corporate Affairs                         

+44 (0)7385 755711

Eddie Wyvill, Corporate Development                         

+44 (0)7713 126727

Panmure Liberum Limited (Nominated Adviser and Corporate Broker)

Scott Mathieson

Freddie Wooding

+44 (0) 20 7886 2500

Canaccord Genuity Limited (Corporate Broker)

James Asensio

Harry Rees

+44 (0) 20 7523 8000

Camarco (Financial PR)

Billy Clegg

Elfie Kent

Fergus Young

+44 (0) 20 3757 4980

Further Information:

About Amaroq

Amaroq’s principal business objectives are the identification, acquisition, exploration, and development of gold and strategic metal properties in South Greenland. The Company’s principal asset is a 100% interest in the Nalunaq Gold mine. The Company has a portfolio of gold and strategic metal assets in Southern Greenland covering the two known gold belts in the region as well as advanced exploration projects at Stendalen and the Sava Copper Belt exploring for Strategic metals such as Copper, Nickel, Rare Earths and other minerals. Amaroq is continued under the Business Corporations Act (Ontario) and wholly owns Nalunaq A/S, incorporated under the Greenland Companies Act.

Neither TSX Venture Exchange nor its Regulation Services Provider (as that term is defined in policies of the TSX Venture Exchange) accepts responsibility for the adequacy or accuracy of this release.

Inside Information

This announcement does not contain inside information.



EN
19/11/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on AMAROQ LTD.

 PRESS RELEASE

Nanoq drilling results confirm significant gold copper mineralisation

Nanoq drilling results confirm significant gold copper mineralisation Reykjavík, Dec. 10, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Amaroq Ltd.(“Amaroq” or the “Company”) Nanoq drilling results confirm significant gold coppermineralisation **Consistent grade within multiple stacked zones and identification of identical, parallel structures**–**Intersections up to 187.4 g/t Au over 1.5m1 and up to 1.1% Cu over 0.5m2 at shallow depths**–**Webcast presentation hosted at 14.00GMT, details contained in the release** TORONTO, ONTARIO – 10 December 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX...

 PRESS RELEASE

Nanoq borniðurstöður staðfesta verulegt magn gulls og kopar

Nanoq borniðurstöður staðfesta verulegt magn gulls og kopar Reykjavík, Dec. 10, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Nanoq borniðurstöður staðfesta verulegt magn gulls og kopar **Stöðugt magn gulls í stórum samsíða jarðlögum**  **Gull og kopar styrkleiki 187,4 g/t Au yfir 1.5m1 og allt að 1,1% Cu yfir 0.5m2** **Streymt verður frá kynningu á niðurstöðum kl. 14:00, nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan** Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF) tilkynnir með ánægju niðurstöður rannsóknastarfs ársins 2025 á Nanoq-svæðinu í austurhluta Nanortalik gullbeltisins í Suður-Grænla...

 PRESS RELEASE

Total Voting Rights and Notification of Transactions of Persons Discha...

Total Voting Rights and Notification of Transactions of Persons Discharging Managerial Responsibilities (PDMR) Reykjavík, Dec. 04, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Amaroq Ltd.(“Amaroq” or the “Company”) Total Voting Rights and Notification of Transactions of Persons Discharging Managerial Responsibilities (PDMR) TORONTO, ONTARIO – 04 December 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, announces that, following the issue of 107,078 additional common shares under the Company’s...

 PRESS RELEASE

Successful 2025 Nalunaq gold mine drilling programme - 1,840 g/t of go...

Successful 2025 Nalunaq gold mine drilling programme - 1,840 g/t of gold over 0.5m in Mountain Block derisks near-term production and expansion of the Main Vein at depth Reykjavík, Dec. 04, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Amaroq Ltd.(“Amaroq” or the “Company”) Successful 2025 Nalunaq gold mine drilling programme - 1,840 g/t of gold over 0.5m1 in Mountain Block derisks near-term production and expansion of the Main Vein at depth TORONTO, ONTARIO – 04 December 2025 – Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), an independent mine development corporation focused on unlocking Gre...

 PRESS RELEASE

Árangursríkt borunarverkefni í Nalunaq – 1.840 g/t gull yfir 0,5 m í M...

Árangursríkt borunarverkefni í Nalunaq – 1.840 g/t gull yfir 0,5 m í Mountain Block dregur úr áhættu við námuvinnslu og staðfestir framlengingu á meginæðinni Reykjavík, Dec. 04, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Árangursríkt borunarverkefni í Nalunaq – 1.840 g/t gull yfir 0,5 m í Mountain Block dregur úr áhættu við námuvinnslu og staðfestir framlengingu á meginæðinni  Amaroq Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ, OTCQX: AMRQF), tilkynnir með ánægju niðurstöður úr árangursríkum rannsóknarborunum í Nalunaq gullnámunni árið 2025. James Gilbertson, yfirmaður rannsókna hjá Amaroq:„Ég er mjög án...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch