Eik fasteignafélag hf.: Breyting á hlutafé
Í samræmi við 84. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti tilkynnist hér með að heildarfjöldi hluta í Eik fasteignafélagi hf. er kr. 3.423.863.435 að nafnverði og fylgir hverjum hlut eitt atkvæði.
Félagið á eigin hluti að nafnverði kr. 8.800.000. Áður var tilkynnt um skráningu hlutafjárlækkunar 14. júlí 2020 en lækkunin var ákveðin á aðalfundi hluthafa 10. júní 2020.