A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 52. viku 2019 keypti Eimskip 138.370 eigin hluti fyrir kr. 25.978.968 samkvæmt neðangreindu:

Dagsetning Tímasetning viðskipta Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð
23.12.2019 13:37:25  69.185  187,5  12.972.188 
27.12.2019 14:51:08  69.185  188  13.006.780 
Samtals    138.370    25.978.968 
         

Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í kauphöll þann 1. desember 2019.

Eimskip átti 3.983.214 eigin hluti fyrir viðskiptin, sem nam 2,13% af heildarhlutafé félagsins, og á að þeim loknum 4.121.584 hluti sem nemur 2,20% af heildarhlutafé félagsins.

Eimskip keypti í viku 52 samtals 138.370 hluti í félaginu. Kaupverð hinna keyptu hluta nam samtals kr. 25.978.968 sem samsvarar 5,20% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir skv. áætluninni. Eimskip hefur keypt samtals 1.083.505 hluti í félaginu að fjárhæð kr. 200.913.040 að markaðsvirði í endurkaupaáætluninni.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 3.125.000 hluta og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei hærri en kr. 500.000.000. Heimildin gildir til 24. janúar 2020, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri í síma 825-3399 eða 

EN
30/12/2019

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 51 and 52 2025 Eimskip purchased 105,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 27,510,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price17.12.202509:3635,0002599,065,00018.12.202511:2335,0002558,925,00023.12.202510:5935,0002729,520,000      The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-back program will be up to 2,250,000, at a total purchase price which may not exceed ISK...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 51 og 52 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 105.000 eigin hluti fyrir ISK 27.510.000 eins og hér segir:  DagsetningTímiMagnVerðKaupverð17.12.202509:3635.0002599.065.00018.12.202511:2335.0002558.925.000 23.12.202510:5935.0002729.520.000       Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2.250.000 hlutum í félaginu, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei hærri e...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 50 2025 Eimskip purchased 175,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 45,570,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price8.12.202510:2735,0002689,380,0009.12.202513:5435,0002639,205,00010.12.202510:0435,0002629,170,00011.12.202510:2635,0002589,030,00012.12.202510:1435,0002518,785,000      The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-back program will be up to 2,25...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 50. viku 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 175.000 eigin hluti fyrir ISK 45.570.000 eins og hér segir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverð8.12.202510:2735.0002689.380.0009.12.202513:5435.0002639.205.00010.12.202510:0435.0002629.170.00011.12.202510:2635.0002589.030.00012.12.202510:1435.0002518.785.000 Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2.250.000 hlutum í félaginu, þó þ...

 PRESS RELEASE

Tilkynning frá Eimskip

Tilkynning frá Eimskip Eimskipafélagi Íslands hf. hefur aftur borist stefna frá Alcoa Fjarðaáli sf., vegna meints tjóns stefnanda af sakarefni ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023, sem laut að árunum 2008-2013, á hendur Samskipum hf., Samskipum Holding B.V., Eimskip Ísland ehf. auk Eimskipafélags Íslands hf. Í þetta skiptið er stefnt til viðurkenningar á óskiptri bótaskyldu, án fjárhæðar. Alcoa tók ákvörðun í maí síðastliðnum að fella niður skaðabótamál gegn Eimskip og greiða félaginu málskostnað. Hefur félagið nú höfðað mál að nýju vegna þessa, þó þannig að nú er engin fjárkrafa ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch