A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 37. viku 2022 keypti Eimskip 251.552 eigin hluti fyrir kr. 145.434.640 samkvæmt neðangreindu:

Dagsetning Tímasetning viðskipta Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð
12.9.2022 14:25:05 40.000 590 23.600.000
13.9.2022 13:33:25 25.000 585 14.625.000
13.9.2022 15:18:50 40.000 575 23.000.000
14.9.2022 12:30:09 20.000 580 11.600.000
14.9.2022 12:47:17 20.000 580 11.600.000
14.9.2022 14:27:10 693 570 395.010
14.9.2022 14:32:00 859 570 489.630
15.9.2022 14:46:50 40.000 580 23.200.000
16.9.2022 11:12:55 4.133 565 2.335.145
16.9.2022 11:12:55 693 565 391.545
16.9.2022 11:46:56 2.917 565 1.648.105
16.9.2022 11:46:57 462 565 261.030
16.9.2022 11:47:20 200 565 113.000
16.9.2022 12:18:54 2.917 565 1.648.105
16.9.2022 12:18:55 461 565 260.465
16.9.2022 13:00:55 4.375 565 2.471.875
16.9.2022 13:00:56 693 565 391.545
16.9.2022 13:30:03 2.916 565 1.647.540
16.9.2022 13:30:05 461 565 260.465
16.9.2022 13:30:10 300 565 169.500
16.9.2022 14:07:18 2.917 565 1.648.105
16.9.2022 14:07:18 462 565 261.030
16.9.2022 14:26:43 1.093 565 617.545
16.9.2022 12:49:26 40.000 570 22.800.000
Samtals   251.552   145.434.640

Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í kauphöll þann 18. ágúst 2022.

Eimskip átti 2.415.383 eigin hluti fyrir viðskiptin en á að þeim loknum 2.666.935 hluti sem nemur 1,54% af heildarhlutafé félagsins.

Eimskip hefur keypt samtals 905.628 hluti skv. núgildandi áætlun, eða sem nemur 53,27% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir á grundvelli hennar. Kaupverð er samtals kr. 529.637.480 sem nemur 52,96% hámarksfjárhæðar skv. núgildandi áætlun.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 1.700.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei hærri en kr. 1.000.000.000. Heimildin gildir í 18 mánuði frá aðalfundi félagsins sem var haldinn 17. mars 2022, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og samskiptasviðs í síma 825-3399 eða á .



EN
19/09/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Announcement from Eimskip

Announcement from Eimskip Eimskipafélag Íslands hf. has again received summons from Alcoa Fjarðaál sf., with reference to the subject matter of the Icelandic Competition Authority’s decision no. 33/2023, which concerned the period 2008-2013. The summons is against Samskip hf., Samskip Holding B.V., Eimskip Ísland ehf. as well as Eimskipafélag Íslands hf. This time round the companies are being summoned in solidum for recognition of liability for compensation, without an amount. In May 2025 Alcoa decided to suspend its case against Eimskip and pay the litigation cost. This new case relates ...

 PRESS RELEASE

Tilkynning frá Eimskip

Tilkynning frá Eimskip Eimskipafélagi Íslands hf. hefur aftur borist stefna frá Alcoa Fjarðaáli sf., vegna meints tjóns stefnanda af sakarefni ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023, sem laut að árunum 2008-2013, á hendur Samskipum hf., Samskipum Holding B.V., Eimskip Ísland ehf. auk Eimskipafélags Íslands hf. Í þetta skiptið er stefnt til viðurkenningar á óskiptri bótaskyldu, án fjárhæðar. Alcoa tók ákvörðun í maí síðastliðnum að fella niður skaðabótamál gegn Eimskip og greiða félaginu málskostnað. Hefur félagið nú höfðað mál að nýju vegna þessa, þó þannig að nú er engin fjárkrafa ...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 50 2025 Eimskip purchased 175,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 45,570,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price8.12.202510:2735,0002689,380,0009.12.202513:5435,0002639,205,00010.12.202510:0435,0002629,170,00011.12.202510:2635,0002589,030,00012.12.202510:1435,0002518,785,000 The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-back program will be up to 2,250,000...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 50. viku 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 175.000 eigin hluti fyrir ISK 45.570.000 eins og hér segir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverð8.12.202510:2735.0002689.380.0009.12.202513:5435.0002639.205.00010.12.202510:0435.0002629.170.00011.12.202510:2635.0002589.030.00012.12.202510:1435.0002518.785.000 Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2.250.000 hlutum í félaginu, þó...

 PRESS RELEASE

Eimskip's Financial Calendar 2026

Eimskip's Financial Calendar 2026 Eimskip's Financial Calendar 2026 Management financial results for 2025    28. January 2026Fourth quarter 2025, Financial results for 2025 and sustainability statement 3 March 2026Annual General Meeting 202626 March 2026First quarter 2026                                     5 May 2026Second quarter 2026                                  25 August 2026Third quarter 2026                                   13 November 2026Management financial results for 2026    2 February 2027Fourth quarter 2026, Financial results for 2026 and sustainabili...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch