Eimskip: Tilkynning vegna viðskiptavaktar
Eimskipafélagi Íslands hf. hefur borist tilkynning frá Íslandsbanka hf., sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins. Viðskiptavakinn mun nýta sér heimildir í samningi aðila til að víkja tímabundið frá skilyrðum um verðbil og fjárhæðir viðskiptavaktar og eingöngu leggja fram kauptilboð en ekki sölutilboð þar til annað er tilkynnt.
Nánari upplýsingar veitir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og samskiptasviðs í síma 825-3399 eða