A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Eimskip: Upplýsingar um framkvæmd aðalfundar

Eimskip: Upplýsingar um framkvæmd aðalfundar

Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00.

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnarlæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Fundir þar sem fleiri en 20 manns koma saman eru bannaðir. Eimskip er mikilvægt fyrirtæki i flutningaþjónustu og þarf á þessum fordæmalausum tímum að tryggja virkni flutningakeðjunnar og þjónustu við viðskiptavini og landsmenn alla. Vegna þessa biður stjórn félagsins hluthafa um að mæta ekki á fundinn heldur kjósa fyrirfram og skriflega um tillögur fundarins og veita fundarstjóra umboð til að kjósa á fundinum fyrir sína hönd.

Skrifleg fyrirfram kosning

Atkvæðaseðill með umboði er hjálagt og aðgengilegur á heimasíðu félagsins:

Frestur hluthafa til að kjósa skriflega hefur verið lengdur. Atkvæðaseðlar, undirritaðir, dagsettir og með undirritun tveggja vitundarvotta skal skanna og senda félaginu gegnum eigi síðar en kl. 13:00 þann 26. mars 2020.

Fundurinn verður sendur út gegnum fjárfestasíðu félagsins með sama hætti og fjárfestafundir. Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en fundur hefst. Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að aðalfundi loknum.

Allar nánari upplýsingar veita:

Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri í síma 825-3399 eða

Davíð Ingi Jónsson, regluvörður í síma 825-7210 eða

Viðhengi

EN
23/03/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Announcement from Eimskip

Announcement from Eimskip Eimskipafélag Íslands hf. has again received summons from Alcoa Fjarðaál sf., with reference to the subject matter of the Icelandic Competition Authority’s decision no. 33/2023, which concerned the period 2008-2013. The summons is against Samskip hf., Samskip Holding B.V., Eimskip Ísland ehf. as well as Eimskipafélag Íslands hf. This time round the companies are being summoned in solidum for recognition of liability for compensation, without an amount. In May 2025 Alcoa decided to suspend its case against Eimskip and pay the litigation cost. This new case relates ...

 PRESS RELEASE

Tilkynning frá Eimskip

Tilkynning frá Eimskip Eimskipafélagi Íslands hf. hefur aftur borist stefna frá Alcoa Fjarðaáli sf., vegna meints tjóns stefnanda af sakarefni ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023, sem laut að árunum 2008-2013, á hendur Samskipum hf., Samskipum Holding B.V., Eimskip Ísland ehf. auk Eimskipafélags Íslands hf. Í þetta skiptið er stefnt til viðurkenningar á óskiptri bótaskyldu, án fjárhæðar. Alcoa tók ákvörðun í maí síðastliðnum að fella niður skaðabótamál gegn Eimskip og greiða félaginu málskostnað. Hefur félagið nú höfðað mál að nýju vegna þessa, þó þannig að nú er engin fjárkrafa ...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 50 2025 Eimskip purchased 175,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 45,570,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price8.12.202510:2735,0002689,380,0009.12.202513:5435,0002639,205,00010.12.202510:0435,0002629,170,00011.12.202510:2635,0002589,030,00012.12.202510:1435,0002518,785,000 The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-back program will be up to 2,250,000...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 50. viku 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 175.000 eigin hluti fyrir ISK 45.570.000 eins og hér segir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverð8.12.202510:2735.0002689.380.0009.12.202513:5435.0002639.205.00010.12.202510:0435.0002629.170.00011.12.202510:2635.0002589.030.00012.12.202510:1435.0002518.785.000 Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2.250.000 hlutum í félaginu, þó...

 PRESS RELEASE

Fjárhagsdagatal Eimskips 2026

Fjárhagsdagatal Eimskips 2026 Fjárhagsdagatal Eimskips 2026 Birting stjórnendauppgjörs fyrir árið 2025     28. janúar 2026Fjórði ársfjórðungur 2025, ársuppgjör og sjálfbærniupplýsingar3. mars 2026Aðalfundur 202626. mars 2026Fyrsti ársfjórðungur 20265. maí 2026Annar ársfjórðungur 202625. ágúst 2026Þriðji ársfjórðungur 202613. nóvember 2026Birting stjórnendauppgjörs fyrir árið 2026          2. febrúar 2027Fjórði ársfjórðungur 2026, ársuppgjör og sjálfbærniupplýsingar9. mars 2027Aðalfundur 2027 1. apríl 2027 Fjárhagsupplýsingar verða birtar eftir lokun markaða.Dagsetningarnar eru birtar með f...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch