A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Samherja Holding veitt undanþága frá tilboðsskyldu í Eimskip

Samherja Holding veitt undanþága frá tilboðsskyldu í Eimskip

Eimskip hefur móttekið eftirfarandi tilkynningu frá Samherja Holding ehf.:

„Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur í dag ákveðið að veita Samherja Holding undanþágu frá tilboðsskyldu í Eimskipafélag Íslands hf., enda telur eftirlitið að núverandi aðstæður á fjármálamarkaði í ljósi Covid-19, bæði hér á landi og í heiminum öllum, séu með þeim hætti að skilyrði 5. mgr. 100. gr. verðbréfaviðskiptalaga um sérstakar aðstæður séu uppfyllt.

Fjármálaeftirlitið telur að verndarhagsmunir yfirtökureglna laganna séu tryggðir og að með veitingu undanþágu frá tilboðsskyldu sé, eins og atvikum málsins er háttað, ekki gengið á minnihlutavernd annarra hluthafa. Að endingu vekur fjármálaeftirlitið athygli á því að skv. 4. mgr. 102. gr. verðbréfaviðskiptalaga er Samherja Holding ekki heimilt að leggja fram yfirtökutilboð í sex mánuði frá því að félagið lýsti því yfir að það hygðist ekki gera yfirtökutilboð.

„Það eru mjög sérstakar og óvenjulegar aðstæður á fjármálamarkaði. Við töldum því ekki skynsamlegt að tilboð um yfirtöku færi fram í skugga þessa umróts en við vonum að aðstæður verði heppilegri síðar. Eins og við höfum sagt áður þá hefur trú okkar á framtíð Eimskips ekkert breyst,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja Holding.“

EN
31/03/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Results of Eimskip's 2025 Annual General Meeting

Results of Eimskip's 2025 Annual General Meeting Enclosed are the results of the Annual General Meeting of Eimskipafélag Íslands hf. held today, Thursday 27 March 2025, and updated Articles of Association of the Company. Shareholders presenting 84.5% of the company's voting share participated in the meeting. Attachments

 PRESS RELEASE

Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2025

Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2025 Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 27. mars 2025, ásamt uppfærðum samþykktum félagsins. Hluthafar sem ráða yfir 84,5% af virku hlutafé tóku þátt í fundinum.  Viðhengi

Eimskipafelag Islands Ehf: 2 directors

Two Directors at Eimskipafelag Islands Ehf sold 304,000 shares at 418.000ISK. The significance rating of the trade was 83/100. Is that information sufficient for you to make an investment decision? This report gives details of those trades and adds context and analysis to them such that you can judge whether these trading decisions are ones worth following. Included in the report is a detailed share price chart which plots discretionary trades by all the company's directors over the last two y...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction by a person closely associated with a PDMR

Eimskip: Transaction by a person closely associated with a PDMR Please find attached notifications regarding transactions by two persons closely associated with two PDMRs of Eimskipafélag Íslands hf., cf. Art. 19 of MAR regulation. Further information can be found in the attached notifications.  Attachments

 PRESS RELEASE

Eimskip: Viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda

Eimskip: Viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda Meðfylgjandi eru tilkynningar vegna viðskipta tveggja aðila sem eru nákomnir tveimur stjórnendum hjá Eimskipafélagi Íslands hf., sbr. 19. gr. MAR reglugerðarinnar. Sjá nánar í hjálögðum tilkynningum. Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch