FLY PLAY HF

Fly Play hf.: Rūta Dabašinskaitė-Vitkė ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs PLAY  

Fly Play hf.: Rūta Dabašinskaitė-Vitkė ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs PLAY  





Rūta Dabašinskaitė-Vitkė ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs PLAY  





Flugfélagið PLAY hefur ráðið Rūta Dabašinskaitė-Vitkė sem framkvæmdastjóra fjármálasviðs félagsins.  Rūta hefur störf í byrjun ágúst en hún hefur 15 ára reynslu af reikningshaldi og fjármálum og 10 ára reynslu af framkvæmdastjórnarstörfum.   





Rúta er með meistarapróf í viðskiptafræðum (MBA) og  gegndi starfi fjármálastjóra hjá Bluebird Nordic frá árinu 2021 til 2024 þar sem hún hafði starfsstöð bæði í Vilníus í Litháen og Reykjavík. Þar á undan starfaði hún sem forstjóri TD Baltic UAB sem er einn af stærstu dreifingaraðilum upplýsingatækni í Eystrasaltsríkjunum.   





„Ég er afar þakklát fyrir að fá tækifæri til að leiða fjármálasvið PLAY. Félagið hefur tekið miklum framförum undanfarin ár og er ég full eftirvæntingar að fá að taka þátt í frekari framþróun félagsins. Ég trúi því að víðtæk reynsla mín úr atvinnulífinu og flugrekstri muni koma félaginu að gagni,“ segir Rūta.   





„Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Rūta til liðs við PLAY. Henni fylgir mikil reynsla af alþjóðlegum flugrekstri sem mun sannarlega nýtast okkar flugfélagi vel. Hún verður góð viðbót við sterkan stjórnendahóp okkar og ég er sannfærður um að fjármálateymið okkar verður í góðum höndum með hana í fararbroddi,“ segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri PLAY.   







EN
03/07/2024

Reports on FLY PLAY HF

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Notice of Shareholders’ Meeting

Fly Play hf.: Notice of Shareholders’ Meeting Shareholders’ Meeting of Fly Play hf. The Board of Directors of Fly Play hf. hereby convenes a shareholders’ meeting on August 15, 2025, at 16:00, at the company’s headquarters at Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík. Agenda of the meeting: Proposal to authorize the Board of Directors to issue convertible bonds with an initial principal amount of up to ISK 2,425,000,000 and to authorize the Board to issue new share capital with a nominal value of up to ISK 3,500,000,000 to fulfill conversion rights of bondholders. Proposal to amend the Arti...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Fundarboð

Fly Play hf.: Fundarboð Hluthafafundur Fly Play hf. Stjórn Fly Play hf. boðar til hluthafafundar félagsins 15. ágúst 2025 kl. 16:00, á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík. Dagskrá fundarins: Tillaga um að veita stjórn félagsins heimild til að gefa út skuldabréf með breytirétti að upphaflegri höfuðstólsfjárhæð allt að kr. 2.425.000.000 og heimild stjórnar til að gefa út nýtt hlutafé að nafnverði allt kr. 3.500.000.000 til að mæta breytirétti skuldabréfaeigenda.Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins í samræmi við framangreinda heimild.Önnur mál löglega fram bo...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Profit Warning

Fly Play hf.: Profit Warning Preparation of the Q2 2025 interim financial report indicates that results will be below prior-year performance and expectations. The company expects a net loss of approximately USD 16 million for Q2 2025, compared to a net loss of USD 10 million in the same period last year. The deviation in results is primarily driven by following factors outside of the company´s control: Foreign exchange impact (FX): A negative FX effect of approximately USD 2.5 million due to strengthening of the Icelandic krona, which impacted mainly salaries, handling and airport charg...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Afkomuviðvörun

Fly Play hf.: Afkomuviðvörun Undirbúningur árshlutauppgjörs fyrir 2. ársfjórðung 2025 bendir til þess að afkoma verði lakari en á sama tímabili í fyrra og undir væntingum. Fyrirtækið gerir ráð fyrir tapi upp á um það bil 16 milljónir Bandaríkjadala á 2. ársfjórðungi 2025, samanborið við tap upp á 10 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Frávik frá væntingum má að mestu leiti rekja til eftirfarandi þátta sem félagið hefur ekki áhrif á: • Neikvæð gengisáhrif upp á um það bil 2,5 milljónir dala vegna styrkingar íslensku krónunnar, sem hafði aðallega áhrif á laun, afgreiðslu- og flugval...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: PLAY issues a convertible bond amounting to ISK 2.4 bill...

Fly Play hf.: PLAY issues a convertible bond amounting to ISK 2.4 billion Fly Play hf. has secured binding, conditional subscription commitments from investors for the purchase of a convertible bond totaling ISK 2.4 billion, or approximately USD 20 million. Among the participants in this financing round are the company’s largest shareholders as well as new Icelandic investors. Attached is a company announcement providing further details on these plans.Also attached is a press release sent to the media on the same topic. Attachments ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch