HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Frá tilnefningarnefnd vegna aðalfundar Haga hf. 2025

Hagar hf.: Frá tilnefningarnefnd vegna aðalfundar Haga hf. 2025

Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2025.

Þeim hluthöfum sem vilja eiga fund með tilnefningarnefnd eða koma skilaboðum á framfæri við nefndina í aðdraganda aðalfundar 2025 er bent á að hafa samband við tilnefningarnefnd eigi síðar en 11. apríl nk. á netfangið .

Þeim sem vilja gefa kost á sér til setu í stjórn Haga hf. er bent á að tilkynna það skriflega til tilnefningarnefndar Haga hf. eigi síðar en 25. apríl 2024 á netfangið . Nauðsynlegt er að frambjóðendur notist við framboðseyðublað sem finna má í viðhengi og á vefsíðu Haga en þar þarf meðal annars að upplýsa um bakgrunn og hæfi frambjóðanda, auk þess að gera grein fyrir hvernig frambjóðandi uppfyllir skilyrði sáttar Haga hf. við Samkeppniseftirlitið frá september 2018.

Auk framboðseyðublaðs má í viðhengi finna nánari upplýsingar um viðmið tilnefningarnefndar við mat á frambjóðendum. Upplýsingarnar má einnig finna á vefsíðu Haga hf., /fjarfestar/hluthafafundir/2025/.

Tillögur tilnefningarnefndar um frambjóðendur til stjórnar verða tilkynntar þann 6. maí nk.

Viðhengi



EN
18/03/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2025/26

Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2025/26 Uppgjör annars ársfjórðungs Haga hf., þ.e. tímabilið 1. júní til 31. ágúst 2025, verður birt þann 16. október nk. Samkvæmt drögum að uppgjörinu verður EBITDA afkoma félagsins umfram áætlanir en gert er ráð fyrir að EBITDA afkoma á öðrum ársfjórðungi verði á bilinu 5.450-5.550 millj. kr. Sterka afkomu á öðrum ársfjórðungi má einkum rekja til þriggja þátta. Rekstur Olís hefur verið vel umfram áætlanir, m.a. vegna góðs árangurs í eldsneytishluta félagsins, mikillar þurrvörusölu og hagræðingar í rekstri þjónustustöðva. Á sama tíma hefur r...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun (vika 37) og lok endurkaupaáætlunar Í viku 37 keyptu Hagar hf. 849.806 eigin hluti að kaupverði kr. 89.964.936 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti09/09/202510:50229.000106,00024.274.00013.177.36710/09/202511:24229.000105,00024.045.00013.406.36711/09/202509:43229.000106,50024.388.50013.635.36712/09/202511:14162.806106,00017.257.43613.798.173  849.806105,86589.964.93613.798.173 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 36 Í viku 36 keyptu Hagar hf. 666.500 eigin hluti að kaupverði kr. 69.982.500 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti01/09/202514:30229,000104.00023,816,00012,510,86703/09/202515:18208,500105.00021,892,50012,719,36705/09/202514:38229,000106.00024,274,00012,948,367  666,500105.00069,982,50012,948,367 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í fram...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 35 Í viku 35 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 120.797.500 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti25/08/202510:29229.000106,50024.388.50011.365.86726/08/202510:10229.000106,00024.274.00011.594.86727/08/202509:36229.000105,00024.045.00011.823.86728/08/202509:48229.000106,00024.274.00012.052.86729/08/202514:54229.000104,00023.816.00012.281.867  1.145.000105,500120.797.50012.281.867 Er hér um að ræða tilkynni...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 34 Í viku 34 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 121.599.000 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti18/08/202514:56229.000107,50024.617.50010.220.86719/08/202510:10229.000107,00024.503.00010.449.86720/08/202514:27229.000106,00024.274.00010.678.86721/08/202510:00229.000105,00024.045.00010.907.86722/08/202510:29229.000105,50024.159.50011.136.867  1.145.000106,200121.599.00011.136.867 Er hér um að ræða ti...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch