Kaldalón hf.: Boðun aðalfundar
Stjórn Kaldalóns hf. boðar til aðalfundar í félaginu fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52.
Meðfylgjandi er fundarboð aðalfundar auk dagskrár og yfirlits yfir tillögur stjórnar.
Gögn fundar má jafnframt finna á vefsetri félagsins
Viðhengi
