KALD KALDALON HF.

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 30 árið 2025 keypti Kaldalón hf. 541.917 eigin hluti að kaupvirði kr. 13.732.770 skv. sundurliðun hér á eftir;

DagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
21.7.202510:0039.80525995.1256.163.914
21.7.202510:232.0002550.0006.165.914
21.7.202514:1238.00025950.0006.203.914
23.7.202512:02451.69225,411.472.9776.655.606
23.7.202514:5710.42025,4264.6686.666.026
  541,917 13.732.770      

Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Kaldalóns hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 30. júní 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki ná 15.000.000 hluta, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði ekki meiri en kr. 350.000.000. Framkvæmd áætlunarinnar hófst þriðjudaginn 1. júlí 2025 og mun áætlun vera í gildi þar til öðru hvoru framangreindra viðmiða um magn eða fjárhæð er náð, en þó ekki lengur en til 31. desember 2025.

Kaldalón hf. átti 6.124.109 eigin hluti fyrir viðskiptin en að þeim loknum 6.666.026 eða sem nemur 0,61% af útgefnum hlutum í félaginu.

Kaldalón hefur keypt samtals 6.666.026 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,61% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra kr. 164.393.257.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sem hefur lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052/EB sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupáætlanir.

Nánari upplýsingar veitir,

Jón Þór Gunnarsson, forstjóri



EN
28/07/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on KALDALON HF.

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi ...

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 30 árið 2025 keypti Kaldalón hf. 541.917 eigin hluti að kaupvirði kr. 13.732.770 skv. sundurliðun hér á eftir; DagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti21.7.202510:0039.80525995.1256.163.91421.7.202510:232.0002550.0006.165.91421.7.202514:1238.00025950.0006.203.91423.7.202512:02451.69225,411.472.9776.655.60623.7.202514:5710.42025,4264.6686.666.026  541,917 13.732.770       Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Kaldalóns hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 30. ...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant t...

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant to Buyback Program In week 30 of 2025, Kaldalón hf. purchased 541,917 of its own shares for a total consideration of ISK 13,732,770 as detailed below: DateTimePurchased SharesShare PricePurchase PriceOwn Shares after Transaction21.7.202510:0039,80525995,1256,163,91421.7.202510:232,0002550,0006,165,91421.7.202514:1238,00025950,0006,203,91423.7.202512:02451,69225,411,472,9776,655,60623.7.202514:5710,42025,4264,6686,666,026  541,917 13,732,770       These transactions were carried out in accordance with the share buyback prog...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant t...

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant to Buyback Program In week 29 of 2025, Kaldalón hf. purchased 3,050,000 of its own shares for a total consideration of ISK 76,460,000 as detailed below: DateTimePurchased sharesShare pricePurchase priceOwn Shares After Transaction14.7.202509:54500,00025,212,600,0003,574,10914.7.202510:39500,0002512,500,0004,074,10915.7.202512:10500,00025,212,600,0004,574,10915.7.202512:10500,00025,212,600,0005,074,10915.7.202513:3550,00025,21,260,0005,124,10916.7.202513:55500,0002512,500,0005,624,10917.7.202513:59500,00024,812,400,0006...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi ...

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 29 árið 2025 keypti Kaldalón hf. 3.050.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 76.460.000 skv. sundurliðun hér á eftir; DagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti14.7.202509:54500.00025,212.600.0003.574.10914.7.202510:39500.0002512.500.0004.074.10915.7.202512:10500.00025,212.600.0004.574.10915.7.202512:10500.00025,212.600.0005.074.10915.7.202513:3550.00025,21.260.0005.124.10916.7.202513:55500.0002512.500.0005.624.10917.7.202513:59500.00024,812.400.0006.124.109  3.050.000 76.460.000    ...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Publication of Base Prospectus

Kaldalón hf.: Publication of Base Prospectus Kaldalón hf., reg. no. 490617-1320, Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík, Iceland, has published a base prospectus in connection with the company's ISK 40,000,000,000 debt issuance programme for bonds and bills. The base prospectus, dated 18 July 2025, has been approved by the Financial Supervisory Authority of the Central Bank of Iceland. The base prospectus, which is in Icelandic, is available electronically on Kaldalón’s website: . For further information, please contact: Jón Þór Gunnarsson, CEO

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch