KALD KALDALON HF.

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum

Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 26 0302. Útboðið er í samræmi við stefnu félagsins um að vera reglulegur útgefandi víxla og skuldabréfa á markaði í gegnum útgáfuramma félagsins.

Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtunum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum. Félagið áskilur sér rétt til þess að samþykkja öll tilboð, hafna öllum tilboðum eða taka tilboðum að hluta. Tilkynnt verður um niðurstöðu útboðsins og úthlutun til fjárfesta þegar niðurstaða liggur fyrir þó eigi síðar en fyrir opnun markaða þriðjudaginn 26. ágúst.   

Landsbankinn hf. hefur umsjón með útboðinu. Tilboðum, þar sem fram koma upplýsingar um nafnverð og flata vexti skal skilað til Landsbankans hf. fyrir kl. 16:00 mánudaginn, 25. ágúst á netfangið:  

Greiðslu og uppgjörsdagur er fyrirhugaður mánudaginn 1. september 2025.

Útboðið er lokað og undanþegið gerð lýsingar á grundvelli c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. lýsingarreglugerðar (ESB) nr. 2017/1129 , sem innleidd var með lögum nr. 14/2020, um sama efni. Grunnlýsing útgáfuramma, endanlegir skilmálar og önnur skjöl er varða útgáfu víxlaflokksins og töku víxlanna til viðskipta í Kauphöll verða birt á vefsíðu félagsins; /fjarfestar

Nánari upplýsingar veita:

Sigurbjörg Ólafsdóttir, fjármálastjóri Kaldalóns hf.

Gunnar S. Tryggvason s: 410 6709 / 821 2090 eða 





EN
21/08/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on KALDALON HF.

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Bill Auction Announcement

Kaldalón hf.: Bill Auction Announcement On Monday, 25 August, Kaldalón hf. will auction six-month bills in a new series, KALD 26 0302 bills. The auction is held in line with the company’s policy to be a regular issuer of bills and bonds. The auction will be conducted using the Dutch method, i.e. all accepted bids will be sold to investors at the highest accepted flat yield. The bills will be issued in nominal value units of ISK 20 million. The company reserves the right to accept all bids, reject all bids, or accept bids in part. The results of the auction and allocation to investors will...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 26 0302. Útboðið er í samræmi við stefnu félagsins um að vera reglulegur útgefandi víxla og skuldabréfa á markaði í gegnum útgáfuramma félagsins. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtunum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum. Félagið áskilur sér rétt til þess að samþykkja öll tilboð, hafna öllum tilboðum eða taka tilboðum að hluta. Tilkyn...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Publication of First Half 2025 Results on August 21, 202...

Kaldalón hf.: Publication of First Half 2025 Results on August 21, 2025 Kaldalón hf. will publish its financial results for the first half of 2025 after market close on Thursday, August 21, 2025. An open presentation meeting regarding the results will be held on Friday, August 22, 2025, at 8:30 a.m. at Grand Hotel, Sigtún 28. Doors open at 8:15 a.m. At the meeting, the Company’s management will present the financial results, provide an update on operations during the year, and discuss the Company’s outlook. The presentation material will simultaneously be made available on Kaldalón’s webs...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2025

Kaldalón hf.: Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2025 Kaldalón hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 21. ágúst. Opinn kynningarfundur vegna uppgjörsins verður haldinn föstudaginn 22. ágúst kl. 08:30 á Grand Hótel, Sigtúni 28. Húsið opnar kl 08:15. Á fundinum munu stjórnendur fara yfir starfsemina á árinu, árshlutauppgjör og framtíðarhorfur. Við upphaf fundar verður kynningarefnið jafnframt aðgengilegt á vefsíðu Kaldalóns. Nánari upplýsingar veitir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant t...

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant to Buyback Program In week 33 of 2025, Kaldalón hf. purchased 1,100,000 of its own shares for a total consideration of ISK 27,540,000 as detailed below: DateTimePurchased SharesShare PricePurchase PriceOwn Shares after Transaction12.8.202513:49:41500,00025.212,600,0008,569,83713.8.202511:28:06296,90325.07,422,5758,866,74013.8.202512:25:093,00025.075,0008,869,74013.8.202513.30:029725.02,4258,869,83714.8.202514:34:51300,00024.87,440,0009,169,837  1,100,000 27,540,000       These transactions were carried out in accordance ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch