KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Afkoma fjórða ársfjórðungs 2023 undir áætlun stjórnenda samkvæmt drögum að uppgjöri

Kvika banki hf.: Afkoma fjórða ársfjórðungs 2023 undir áætlun stjórnenda samkvæmt drögum að uppgjöri

Drög að samstæðuuppgjöri Kviku banka hf. („Kvika“) fyrir fjórða ársfjórðung 2023 liggja nú fyrir en samkvæmt drögunum er hagnaður samstæðunnar fyrir skatta áætlaður um 1.480 m.kr. á fjórða ársfjórðungi, sem er ekki í samræmi við áætlun stjórnenda.

Rekstrarniðurstaðan varð fyrir neikvæðum áhrifum vegna einskiptisliða að fjárhæð 230 m.kr. og  530 m.kr. sértækrar niðurfærslu vegna stakrar innlendrar útlánaáhættu. Að öðru leyti var rekstur samstæðunnar í takti við áætlun á tímabilinu.

Ársuppgjör vegna 2023 er óendurskoðað og enn í vinnslu og getur tekið breytingum fram að birtingu. Kvika mun birta uppgjör ársins 2023 eftir lokun markaða þann 15. febrúar 2024.



Vinsamlegast athugið að tilkynning þessi er tilkynning á innherjaupplýsingum í samræmi við 17. gr. reglugerðar (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik („MAR“), sem var veitt lagagildi hérlendis með lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.



Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við fjárfestatengsl Kviku á netfanginu



EN
25/01/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - endurkaupum lokið Í vikum 19 og 20 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 14.902.447 eigin hluti að kaupverði 202.578.769 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð5.5.202509:49:56 1.000.000     13,70 13.700.000     5.5.202511:39:44 1.000.000     13,70 13.700.000     5.5.202514:14:34 500.000     13,65 6.825.000     6.5.202509:36:56 1.000.000     13,60 13.600.000     6.5.202514:53:14 2.000.000     13,58 27.150.000     7.5.2025...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme...

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme – buy-back is completed In weeks 19 and 20 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 14,902,447 of its own shares at the purchase price ISK 202,578,769. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price5.5.202509:49:56 1,000,000     13.70 13,700,000     5.5.202511:39:44 1,000,000     13.70 13,700,000     5.5.202514:14:34 500,000     13.65 6,825,000     6.5.202509:36:56 1,000,000     13.60 13,600,000     6.5.202514:53:14 2,000,000     13.58 27,150,000     7.5.202510:10:53 1...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Financial Results for Q1 2025

Kvika banki hf.: Financial Results for Q1 2025 At a board meeting on 7 May 2025, the Board of Directors and the CEO approved the condensed interim consolidated financial statements of Kvika banki hf. (“Kvika” or “the bank”) group for the first quarter of 2025. Highlights of performance in the first quarter (Q1 2025) Post-tax profit of the group amounted to ISK 2,086 million in Q1 2025, compared to ISK 1,083 million in Q1 2024, an increase of ISK 1,003 million or 92.6% from previous year.Pre-tax profit from continuing operations, adjusted for non-recurring items, amounted to ISK 1,590 mil...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Afkoma Kviku banka á fyrsta ársfjórðungi 2025

Kvika banki hf.: Afkoma Kviku banka á fyrsta ársfjórðungi 2025 Á stjórnarfundi þann 7. maí 2025 samþykktu stjórn og forstjóri árshlutauppgjör samstæðu Kviku banka hf. („Kvika“) fyrir fyrsta ársfjórðung 2025. Helstu atriði í afkomu fyrsta ársfjórðungs (1F 2025) Hagnaður eftir skatta nam 2.086 m.kr. á 1F 2025, samanborið við 1.083 m.kr. á 1F 2024 og eykst um 1.003 m.kr. eða 92,6%.Hagnaður fyrir skatta af áframhaldandi starfsemi, leiðréttur fyrir einskiptisliðum, nam 1.590 m.kr. á 1F 2025, samanborið við 1.215 m.kr. á 1F 2024 og hækkar því um 375 m.kr. frá fyrra ári eða 31%.  Óleiðréttur hag...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme In week 18 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 20,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 271,450,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price28.4.202509:54:51 2,000,000     13.83 27,650,000     28.4.202513:37:37 2,000,000     13.75 27,500,000     28.4.202514:28:42 2,000,000     13.75 27,500,000     29.4.202511:18:59 2,000,000     13.53 27,050,000     29.4.202514:29:59 2,000,000     13.45 26,900,000     30.4.202510:00:51 2,000,000     13.40 26,80...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch