Kvika banki hf.: Birting ársreiknings
Áætlað er að stjórn Kviku banka hf. samþykki ársreikning bankans fyrir árið 2020 á stjórnarfundi miðvikudaginn 17. febrúar nk. og verður hann birtur í kjölfarið, eftir lokun markaða.
Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík fimmtudaginn 18. febrúar nk. kl. 11:30. Léttar veitingar verða í boði.
Fyrirmælum yfirvalda vegna samkomutakmarkana verður fylgt í hvívetna og eru fundargestir beðnir um að boða komu sína fyrirfram á netfangið . Fundinum verður jafnframt streymt á eftirfarandi vefslóð: .
Hægt er að senda tölvupóst með spurningum fyrir fund eða á meðan á honum stendur á .
Fjárfestakynning sem farið verður yfir á fundinum verður aðgengileg fyrir fundinn.