KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Sala á almennu skuldabréfi og útboð á víxlum bankans mánudaginn 16. desember 2019.

Kvika banki hf.: Sala á almennu skuldabréfi og útboð á víxlum bankans mánudaginn 16. desember 2019.

Kvika banki hf. mun bjóða til sölu nýtt almennt skuldabréf í flokknum KVB 19 01 og er stefnt á allt að 2.000 m.kr. útgáfu að nafnvirði og er heildarútgáfuheimild 5.000 m.kr. Skuldabréfið er til fimm ára með jöfnum mánaðarlegum afborgunum höfuðstóls að viðbættum vöxtum en meðalendurgreiðslutími er um 2,5 ár. Vextir skuldabréfsins eru REIBOR 1 mánuður + 1,50% og er selt á pari. Skuldabréfið er gefið út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og verður skráð í kauphöll Nasdaq Iceland. Varðandi aðra skilmála er vísað í hjálagða kynningu og rafræna útgáfulýsingu skuldabréfsins. Tekið verður við tilboðum til kl. 16:00 mánudaginn 16. desember. Uppgjörsdagur viðskipta verður 19. desember 2019.

Útboð verður haldið á víxlum bankans í 6 mánaða flokknum KVB 20 06XX að nafnvirði allt að 2.000 m.kr. Útboðinu verður þannig háttað að öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á sama verði. Lægsta samþykkta verð (hæstu samþykktu flötu vextir) ræður söluverðinu. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m. kr. nafnverðseiningum og verða skráðir í kauphöll Nasdaq Iceland. Tekið verður við tilboðum til kl. 16:00 mánudaginn 16. desember. Uppgjörsdagur viðskipta verður 19. desember 2019.

Hægt er að hafa samband við markaðsviðskipti Kviku í síma 540-3220 eða með tölvupósti á til að fá nánari upplýsingar.

Viðhengi

EN
06/12/2019

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Proposed share buybacks

Kvika banki hf.: Proposed share buybacks Kvika banki hf. (“Kvika”) and Arion banki hf. (“Arion”) today signed an addendum to the parties’ letter of intent executed in July 2025. Kvika has today submitted a request to the Financial Supervisory Authority of the Central Bank of Iceland for authorisation to repurchase additional own shares in an amount of up to ISK 631,548,500, and to reduce its share capital. The Bank also intends to complete share buybacks under the existing authorisation in the amount of ISK 1,125,207,500, which was previously announced as suspended, cf. a company announcem...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Fyrirhuguð endurkaup hlutabréfa

Kvika banki hf.: Fyrirhuguð endurkaup hlutabréfa Kvika banki hf. („Kvika“) og Arion banki hf. („Arion“) undirrituðu í dag viðauka við áformabréf félaganna um samrunaviðræður sem undirritað var í júlí 2025. Kvika sendi í dag Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands erindi þar sem óskað er eftir viðbótarheimild til endurkaupa á eigin hlutabréfum að fjárhæð allt að 631.548.500 krónur, ásamt lækkun hlutafjár. Bankinn hyggst einnig ljúka endurkaupum samkvæmt fyrirliggjandi heimild að fjárhæð 1.125.207.500 krónur, sem tilkynnt hafði verið um hlé á sbr. kauphallartilkynningu frá 7. júlí 2025. Heild...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Financial Calendar 2026

Kvika banki hf.: Financial Calendar 2026 Kvika banki hf. plans to publish its interim and annual financial statements and host its Annual General Meeting in 2026 according to the below financial calendar: DateEvent11.02.2026Fourth quarter and year-end results 202518.03.2026Annual General Meeting12.05.2026First quarter results 202612.08.2026Second quarter results 202604.11.2026Third quarter results 202610.02.2027Fourth quarter and year-end results 2026 All financial information will be released after market close. Please note that the dates are subject to change. Further information please ...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Fjárhagsdagatal 2026

Kvika banki hf.: Fjárhagsdagatal 2026 Kvika banki hf. stefnir að birtingu árs- og árshlutauppgjöra ásamt aðalfundi á eftirfarandi dagsetningum árið 2026: DagsetningViðburður11.02.2026Árshlutauppgjör fjórða ársfjórðungs 2025/Ársuppgjör 202518.03.2026Aðalfundur12.05.2026Árshlutauppgjör fyrsta ársfjórðungs 202612.08.2026Árshlutauppgjör annars ársfjórðungs 202604.11.2026Árshlutauppgjör þriðja ársfjórðungs 202610.02.2027Árshlutauppgjör fjórða ársfjórðungs 2026/Ársuppgjör 2026 Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar. N...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Afkoma Kviku banka á þriðja ársfjórðungi 2025

Kvika banki hf.: Afkoma Kviku banka á þriðja ársfjórðungi 2025 Á stjórnarfundi þann 5. nóvember 2025 samþykktu stjórn og forstjóri árshlutauppgjör samstæðu Kviku banka hf. („Kvika“) fyrir þriðja ársfjórðung og fyrstu níu mánuði ársins 2025. Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs (3F 2025): Hagnaður fyrir skatta nam 1.969 m.kr., samanborið við 1.813 m.kr. á 3F 2024 og hækkaði því um 156 m.kr. eða 8,6%.Hagnaður af áframhaldandi starfsemi samstæðunnar eftir skatta nam 1.472 m.kr. á 3F 2025, samanborið við 1.398 m.kr. á 3F 2024 og hækkaði um 74 m.kr. eða 5,3%.Hreinar vaxtatekjur námu 2.95...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch