KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Stjórnir Kviku, TM og Lykils undirrita samrunaáætlun

Kvika banki hf.: Stjórnir Kviku, TM og Lykils undirrita samrunaáætlun

Þann 25. nóvember síðastliðinn samþykktu stjórnir Kviku banka hf. (Kvika), TM hf. (TM) og Lykils fjármögnunar hf. (Lykill) að sameina félögin.

Í dag gengu stjórnir félaganna frá undirritun samrunaáætlunar vegna fyrirhugaðs samruna þeirra. Stjórnir félaganna telja að samruninn verði félögunum og hluthöfum þeirra hagstæður.

Eftirfarandi fyrirvarar í samrunasamningnum frá 25. nóvember sl. eru enn óuppfylltir:

  1. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (FME) veiti samþykki fyrir samrunanum, sbr. 106 gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002;
  2. FME veiti Kviku samþykki fyrir eignarhaldi á virkum eignarhlut í TM tryggingum hf., TM líftryggingum hf. og Íslenskri endurtryggingu hf., sbr. 58 gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016;
  3. Samkeppniseftirlitið ógildi ekki samrunann eða setji íþyngjandi skilyrði að mati samrunaaðila, sbr. V. kafla samkeppnislaga nr. 44/2005; og
  4. hluthafar samþykki samrunann í samræmi við 93. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995 á löglega boðuðum hluthafafundum Kviku, TM og Lykils.

Samkvæmt samrunaáætluninni munu hluthafar TM fá, sem endurgjald fyrir hluti sína í TM, 2.509.934.076 hluti í Kviku sem greitt verður með útgáfu nýs hlutafjár.

Stjórnir félaganna telja raunhæft að fyrirvarar samrunasamningsins verði uppfylltir og að félögin verði sameinuð í lok fyrsta ársfjórðungs 2021.

Eins og áður hefur verið gefið út telja stjórnir félaganna raunhæft að með samrunanum megi ná fram 1.200-1.500 m.kr. árlegri kostnaðarsamlegð, án viðskipta- og einskiptiskostnaðar. Því til viðbótar er talið að það séu önnur tækifæri í kostnaðarsamlegð en þau þarfnast frekari greiningar eftir samruna. Stjórnir félaganna telja einnig raunhæft að samruninn geri félögunum kleift að auka tekjur sínar en ekki hefur verið lagt fjárhagslegt mat á þau tækifæri.

Stefnt er að því að samruninn verði borinn upp á hluthafafundum félaganna í lok mars. Samrunagögn verða aðgengileg á heimasíðum félaganna eigi síðar en mánuði fyrir hluthafafundi í samræmi við 5. mgr. 124. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995, en boðað verður til þeirra síðar.



EN
23/02/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme In week 27 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 7,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 125,525,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price30.6.202513:11:471,000,00017.32517,325,0001.7.202513:32:401,000,00017.75017,750,0001.7.202515:08:331,000,00017.75017,750,0002.7.202513:31:431,000,00018.10018,100,0002.7.202515:10:201,000,00018.10018,100,0003.7.202511:33:591,000,00018.25018,250,0003.7.202514:31:581,000,00018.25018,250,000Total 7,000,000 125...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 27 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 7.000.000 eigin hluti að kaupverði 125.525.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð30.6.202513:11:471.000.00017,32517.325.0001.7.202513:32:401.000.00017,75017.750.0001.7.202515:08:331.000.00017,75017.750.0002.7.202513:31:431.000.00018,10018.100.0002.7.202515:10:201.000.00018,10018.100.0003.7.202511:33:591.000.00018,25018.250.0003.7.202514:31:581.000.00018,25018.250.000Samt...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Share buyback programme paused

Kvika banki hf.: Share buyback programme paused Reference is made to the announcement by Kvika banki hf. dated 6 July 2025, in which the Board of Kvika approved the initiation of merger discussions with Arion bank hf.  It is hereby announced that no further share buybacks on Kvika’s shares will be carried out under the current buyback programme while merger discussions between Kvika and Arion are ongoing.  Further information please contact Kvika‘s investor relations, . 

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Hlé gert á endurkaupaáætlun

Kvika banki hf.: Hlé gert á endurkaupaáætlun Vísað er til tilkynningar Kviku banka hf. frá 06.07.2025 um að stjórn Kviku hafi samþykkt að hefja samrunaviðræður við Arion banka hf.  Það tilkynnist hér með að ekki verða framkvæmd frekari endurkaup á hlutabréfum Kviku samkvæmt gildandi endurkaupaáætlun á meðan samrunaviðræðum á milli Kviku og Arion banka stendur.  Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu  

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf: The Board of Kvika banki hf. approves merger discussio...

Kvika banki hf: The Board of Kvika banki hf. approves merger discussions with Arion banki hf. The Board of Kvika banki hf. has approved the request from the Board of Arion banki hf. to initiate formal merger discussions between Kvika banki hf. and Arion banki hf. A letter of intent to that effect has been signed by both parties. In the ongoing merger discussions between the companies, it is proposed that the price per share in Kvika bank will be set at ISK 19.17 and ISK 174.5 per share for Arion bank in the anticipated merger. As such, shareholders of Kvika will receive 485,237,822 new sha...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch