KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Tilkynning um nýtingu áskriftarréttinda og hækkun hlutafjár

Kvika banki hf.: Tilkynning um nýtingu áskriftarréttinda og hækkun hlutafjár

Stjórn Kviku banka hf. („Kvika“ eða „félagið“) hafa síðan á síðasta stjórnarfundi borist tvær tilkynningar eigenda áskriftarréttinda að hlutum í félaginu, að nafnvirði samtals 2.633.333 kr., um nýtingu réttindanna.

Þær tilkynningar sem borist hafa eru vegna áskriftarréttinda sem gefin voru út og seld á árinu 2017 á grundvelli bráðabirgðaákvæðis IV í samþykktum félagsins. Framangreint felur í sér nýtingu á áskriftarréttindum að samtals 2.633.333 nýjum hlutum. Kaupverð hinna nýju hluta nemur kr. 17.257.998 og því er reiknað meðalgengi 6,553671.

Með vísan til samninga um útgáfu áskriftarréttindanna er stjórn skylt að hækka hlutafé til að mæta skuldbindingum samkvæmt réttindunum og gefa út hlutafé, skrá rétthafa í hlutaskrá og tryggja skráningu þeirra sem rétthafa í verðbréfamiðstöð, sbr. lög nr. 7/2020 um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignaskráningu fjármálagerninga.

Stjórn nýtti í dag heimild sína samkvæmt bráðabirgðaákvæði IV í samþykktum félagsins til að hækka hlutafé þess í þeim tilgangi að mæta nýtingu framangreindra áskriftarréttinda. Hlutafé félagsins verður því hækkað um kr. 2.633.333 og mun eftir hækkun standa í kr. 1.971.049.096 að nafnvirði, með útgáfu nýrra hluta. Heimild stjórnar til hlutafjárhækkunar á grundvelli bráðabirgðaákvæðis IV mun í kjölfar hækkunar vera 512.433.353 kr. að nafnvirði.

Hlutafjárhækkunin verður tilkynnt til og skráð af Fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra og nýir hlutir verða gefnir út af Nasdaq verðbréfamiðstöð og óskað verður eftir töku þeirra til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Tilkynning þessi er í samræmi við verklag sem félagið tilkynnti um þann 19. september 2019.

EN
25/06/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika issues inaugural EUR 200 million bond

Kvika banki hf.: Kvika issues inaugural EUR 200 million bond Kvika banki hf. has today successfully completed the issuance of a new 4-year senior unsecured bond in the amount of EUR 200 million. This marks the bank’s inaugural euro-denominated bond issuance, representing a significant milestone in its funding strategy. It enhances Kvika’s access to international capital markets and strengthens its competitive position. The bonds will be issued under the bank’s Euro Medium Term Note (EMTN) Programme and are priced at a spread of 250 basis points over mid-swap rates. The bond carries an annu...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika gefur út skuldabréf í evrum í fyrsta sinn

Kvika banki hf.: Kvika gefur út skuldabréf í evrum í fyrsta sinn Kvika lauk í dag sölu á nýjum flokki almennra skuldabréfa að fjárhæð 200 milljónir evra til fjögurra ára. Skuldabréfin bera 4,5% fasta vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 250 punkta álagi yfir millibankavöxtum. Þetta er fyrsta evruútgáfa bankans og markar hún þáttaskil í fjármögnun hans. Skuldabréfaútgáfan stuðlar að auknum fjölbreytileika í fjármögnun og styrkir samkeppnisstöðu Kviku. Heildareftispurn eftir skuldabréfunum var yfir 350 milljónir evra frá 25 fjárfestum frá Bretlandi, Norðurlöndum, meginlandi Evrópu og A...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programm...

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programme At the Annual General Meeting of Kvika banki hf. (“Kvika” or the “bank”) on 21 March 2024, the shareholders approved to authorise the board of directors to buy up to 10% of issued shares in the bank, to among other things enable the board of directors to carry out a formal buyback programme. The authorisation for the board of directors to engage in buyback of shares was renewed at the Annual General Meeting on 26 March 2025. On the basis of that approval, the board of directors of Kvika decided on 27 February 2025 to e...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar Á aðalfundi Kviku banka hf. („Kvika“ eða „bankinn“) þann 21. mars 2024 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa allt að 10% af útgefnum hlutum í félaginu, m.a. í þeim tilgangi að stjórn gæti komið á formlegri endurkaupaáætlun. Heimild stjórnar Kviku til endurkaupa var endurnýjuð á aðalfundi Kviku þann 26 Mars 2025. Á grundvelli þeirrar samþykktar ákvað stjórn Kviku þann 27. febrúar 2025 að nýta hluta framangreindrar heimildar og koma á endurkaupaáætlun um framkvæmd kaupa á hlutum fyrir allt að 5.000.000.000 kr. að kaupvir...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme...

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme – buy-back is completed In weeks 19 and 20 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 14,902,447 of its own shares at the purchase price ISK 202,578,769. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price5.5.202509:49:56 1,000,000     13.70 13,700,000     5.5.202511:39:44 1,000,000     13.70 13,700,000     5.5.202514:14:34 500,000     13.65 6,825,000     6.5.202509:36:56 1,000,000     13.60 13,600,000     6.5.202514:53:14 2,000,000     13.58 27,150,000     7.5.202510:10:53 1...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch