MAREL Marel hf.

Marel: Breytingar á samningum um viðskiptavakt við Íslandsbanka hf. og Kviku banka hf. í Nasdaq kauphöllinni á Íslandi

Marel: Breytingar á samningum um viðskiptavakt við Íslandsbanka hf. og Kviku banka hf. í Nasdaq kauphöllinni á Íslandi

Gerðar hafa verið breytingar á samningum Marel hf. við Íslandsbanka hf. og Kviku banka hf. frá 21. febrúar 2020 um viðskiptavakt í Nasdaq kauphöllinni á Íslandi, með hlutabréf útgefin af Marel hf.  Breytingin felur í sér að fjárhæð kaup- og sölutilboða hvors viðskiptavaka um sig verður að lágmarki 30.000 hlutir í stað 40.000 hluta áður.

Breytingin tekur gildi frá og með 5. janúar 2021.

Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið m og í síma 563 8001.

Um Marel

Marel (NASDAQ: MAREL; AEX: MAREL) er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, heildarlausna, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. Hjá Marel starfa nú um 7.000 manns í yfir 30 löndum, þar af um 720 á Íslandi. Þann 8. október lauk Marel við kaupin á TREIF, þýskum framleiðanda skurðtæknilausna, með 500 starfsmenn og um 80 milljón evrur í veltu. Árið 2019, velti Marel um 1,3 milljarði evra, en árlega fjárfestir félagið um 6% af veltu í nýsköpun og vöruþróun sem styður við aukna hagkvæmni, öryggi og sjálfbærni í matvælavinnslu. Félagið var stofnað 1983, skráð í Kauphöll Íslands árið 1992, og tvíhliða skráð í Euronext kauphöllina í Amsterdam í júní 2019.



EN
04/01/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Marel hf.

Martijn Den Drijver
  • Martijn Den Drijver

MAREL HF : A solid quarter, 2024 guidance to be met, slight delay in J...

>Beats on order intake and EBIT (margin), sales a miss, ND/EBITDA down - MAREL beat css on order intake which is encouraging, also because order intake is up both QoQ and YoY (+3%). Sales of €387m missed css by 4%, primarily because of 1/ weak ad-hoc orders as order intake has been weak for a few quarters now and 2/weak sales in Poultry and Fish. Adjusted EBIT came in at €36.2m or a margin of 9.4% versus css of €33.4m or a margin of 8.3%. That is a beat of 8% on adj....

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch