FESTI N1 Hf

Festi hf.: Afkoma á 3. ársfjórðungi 2022

Festi hf.: Afkoma á 3. ársfjórðungi 2022

Helstu niðurstöður

  • Vörusala nam 35.146 millj. kr. samanborið við 27.064 millj. kr. árið áður og jókst um 29,9% milli ára.
  • Framlegð af vöru- og þjónustusölu nam 7.063 millj. kr. Framlegðarstig nam 20,1% og lækkar um 5,3 p.p. mestmegnis vegna hækkunar á hrávöruverðum á heimsmarkaði milli ára.
  • Viðbótarkostnaður fellur til vegna fjárfestinga í nýjum verslunum, dekkjaverkstæðum og veitingastöðum sem opnuðu í ársfjórðungnum.
  • Tekjur einskiptisliða á þriðja ársfjórðungi nema 358 millj. kr. vegna endurgreiðslu flutningsjöfnunar-sjóðsgjalds en gjöldin 76 millj. kr. vegna starfsloka fyrrum forstjóra.
  • EBITDA nam 3.067 millj. kr. samanborið við 3.346 millj. kr. á 3F 2021, sem jafngildir 8,3% lækkun milli ára.
  • Eigið fé í lok 3F 2022 nam 33.654 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 36,1% samanborið við 39,4% í lok árs 2021.
  • Nettó vaxtaberandi skuldir án leiguskuldbindinga voru 28.157 millj. kr. í lok 3F 2022 samanborið við 23.309 millj. kr. í lok árs 2021.
  • EBITDA spá félagsins fyrir árið 2022 er hækkuð um 200 millj. kr. og er nú 10.000 - 10.400 millj. kr. 



Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi:

„Rekstur félagsins á þriðja ársfjórðungi gekk ágætlega og var í takt við áætlanir félagsins. Vörusala jókst um 29,9% miðað við sama tímabil og í fyrra og nam 35.146 millj. kr. Veltan er sú hæsta sem félagið hefur náð í einum ársfjórðungi frá upphafi.

Góð magnaukning var á öllum sviðum rekstrar en mikil hækkun hrávöruverða milli ára hafði töluverð áhrif, sérstaklega í eldsneytishluta rekstrarins, sem lækkaði framlegðarstig heilt yfir um 5,3 p.p. milli ára. EBITDA félagsins nam 3.067 millj.kr. sem er 279 millj.kr verri afkoma en í sama fjórðungi árið áður.

Ljóst er að félagið er í miklum vexti m.a. með opnun nýrra verslana, dekkjaverkstæða og fjölgun veitingastaða. Starfsfólki fjölgaði um 110 stöðugildi milli ára sem skýrir að hluta hækkun launakostnaðar en einnig er tímabundinn viðbótarkostnaður að falla til vegna nýfjárfestinga á fjórðungnum. 

Heilt yfir erum við sátt með þann árangur sem náðist og er EBITDA spá félagsins fyrir árið 2022 hækkuð um 200 millj. kr. eða í 10.000 – 10.400 millj. kr.“ , segir Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi.

Viðhengi



EN
26/10/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions Please see the attached notification. Attachment

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila Sjá meðfylgjandi tilkynningu. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 32

Festi hf.: Buyback program week 32 In week 32 2025, Festi purchased in total 160,000 own shares for total amount of 48,140,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 32

Festi hf.: Endurkaup vika 32 Í 32. viku 2025 keypti Festi alls 160.000 eigin hluti fyrir 48.140.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 31

Festi hf.: Buyback program week 31 In week 31 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,700,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch