FESTI N1 Hf

Festi hf.: Guðrún Aðalsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri Krónunnar

Festi hf.: Guðrún Aðalsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri Krónunnar

Guðrún Aðalsteinsdóttir rekstrarverkfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf í dag, 27. september 2022. Hún tekur við af Ástu Sigríði Fjeldsted sem var ráðin forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, 7. september sl.

Guðrún hefur starfað hjá Krónunni í tæp tvö ár, nú síðast sem forstöðumaður stafrænnar þróunar og umbótaverkefna, þar á undan sem forstöðumaður innkaupa- og vörustýringar.

Guðrún er rekstrarverkfræðingur með M.Sc. frá Tækniháskólanum í Danmörku (DTU). Hún starfaði áður sem for­stöðumaður hjá Icelanda­ir á rekstr­ar­sviði þar sem hún var ábyrg fyr­ir m.a. sölu og þjón­ustu í flug­vél­um fé­lags­ins, vöruþróun, inn­kaup­um, birgðastýr­ingu og fram­leiðslu því tengdu. Hún hef­ur enn frem­ur alþjóðlega reynslu frá Nýja-Sjálandi, þar sem hún vann í þrjú ár fyrst sem yfirmaður verkefnastofu og seinna sem yfirmaður ráðgjafar á sviði rekstrarumbóta og stefnumótunar í heilbrigðisþjónustu hjá ráðgjafastofunni Te whatu ora health. Þar áður starfaði hún hjá Novo Nordisk Engineering (NNE) í Kaupmannahöfn við verkefnastýringu og áætlanagerð.

„Það er mikill ávinningur og styrkur fyrir Festi að fá Guðrúnu til að leiða Krónuna. Hún þekkir vegferð Krónunnar og sókn á mörgum sviðum s.l. ár einstaklega vel og við treystum henni til að halda því starfi áfram í samstarfi við okkar samhenta og öfluga starfsfólk. Guðrún hefur fjölbreytta og alþjóðlega reynslu ásamt skýrri sýn sem mun nýtast vel í því umhverfi sem við störfum í,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi.

„Ég er fyrst og fremst þakklát því trausti sem mér er sýnt að fá að leiða Krónuna og þann góða hóp fólks sem þar starfar. Ég hef fengið tækifæri til að kynnast Krónunni síðastliðin tvö ár og þekki því af reynslu hversu mikil þekking, kraftur og metnaður býr innan fyrirtækisins. Framundan eru virkilega spennandi verkefni sem ég hlakka til að takast á við. Það eru forréttindi að fá að gera það með frábærum samstarfsfélögum Krónunnar sem og innan samstæðu Festi,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir.



EN
27/09/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 39

Festi hf.: Buyback program week 39 In week 39 2025, Festi purchased in total 135,000 own shares for total amount of 41,310,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3923.9.202510:30:5350.00030715.350.000    3924.9.202514:38:1450.00030515.250.0003925.9.202514:57:0635.00030610.710.000   135.000 41.310.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 39

Festi hf.: Endurkaup vika 39 Í 39. viku 2025 keypti Festi alls 135.000 eigin hluti fyrir 41.310.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3923.9.202510:30:5350.00030715.350.0003924.9.202514:38:1450.00030515.250.0003925.9.202514:57:0635.00030610.710.000   135.000 41.310.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 38

Festi hf.: Buyback program week 38 In week 38 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,740,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3815.9.202514:00:5840.00030712.280.0003816.9.202511:45:2240.00030712.280.0003817.9.202515:10:5330.0003039.090.0003818.9.202514:55:0430.0003039.090.000   140.000 42.740.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions De...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 38

Festi hf.: Endurkaup vika 38 Í 38. viku 2025 keypti Festi alls 140.000 eigin hluti fyrir 42.740.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3815.9.202514:00:5840.00030712.280.0003816.9.202511:45:2240.00030712.280.0003817.9.202515:10:5330.0003039.090.0003818.9.202514:55:0430.0003039.090.000   140.000 42.740.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 37

Festi hf.: Buyback program week 37 In week 37 2025, Festi purchased in total 130,000 own shares for total amount of 39,600,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price378.9.202513:16:3450.00030515.250.000379.9.202513:36:2930.0003059.150.0003710.9.202513:43:3750.00030415.200.000   130.000 39.600.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch