FESTI N1 Hf

Festi hf.: Kaupréttaráætlun fyrir starfsfólk Festi og dótturfélaga

Festi hf.: Kaupréttaráætlun fyrir starfsfólk Festi og dótturfélaga

Í samræmi við starfskjarastefnu Festi hf. er í gildi kaupréttaráætlun á grundvelli 10. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003 sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 6. mars 2024.

Kaupréttaráætlunin gildir til þriggja ára frá, þ.e. til maí 2027, og nær til alls fastráðins starfsfólks Festi og félaga í sömu samstæðu. Markmið áætlunarinnar er að tengja hagsmuni starfsfólks við afkomu og lantímamarkmið félagsins og hluthafa þess. Tilkynnt var um framkvæmd kaupréttaráætlunarinnar í tilkynningum 24. apríl og 5. maí 2024.

Samkvæmt grein 2.3 í kaupréttaráætluninni öðlast starfsfólk sem ræðst til starfa hjá Festi eða dótturfélögum eftir gerð áætlunarinnar rétt til að gera kaupréttarsamning og hefst slíkur ávinningur frá og með næsta innlausnardegi eftir að hið fasta ráðningarsamning hófst og þar til áætlunin rennur sitt skeið á enda eða starfsfólk lýkur störfum. Á slíkt hið sama við um starfsfólk nýrra félaga sem koma inn í samstæðu félagsins á gildistíma áætlunarinnar.

Í kjölfar nýtingar kauprétta nú í maí og gerð nýrra kaupréttarsamninga samkvæmt framangreindu, eru í gildi kaupréttarsamningar við starfsfólk samstæðunnar ná til samtals 7.816.349 hluta út líftíma áætlunarinnar í maí 2027. Kaupgengi hlutanna skiptist þannig að gildandi eru samtals kaupréttir að 6.389.589 hlutum á genginu 187 og 1.426.760 hlutum á genginu 297,1. Það athugast að samkvæmt kaupréttaráætlun er kaupgengi leiðrétt fyrir framtíðar arðgreiðslum og samsvarandi úthlutunum til hluthafa af eignum félagsins. Heildarfjöldi starfsfólks Festi og dótturfélaga með gilda kaupréttarsamninga samkvæmt áætluninni eru 1.350. 



EN
19/05/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 32

Festi hf.: Buyback program week 32 In week 32 2025, Festi purchased in total 160,000 own shares for total amount of 48,140,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 32

Festi hf.: Endurkaup vika 32 Í 32. viku 2025 keypti Festi alls 160.000 eigin hluti fyrir 48.140.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 31

Festi hf.: Buyback program week 31 In week 31 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,700,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 31

Festi hf.: Endurkaup vika 31 Í 31. viku 2025 keypti Festi alls 140.000 eigin hluti fyrir 42.700.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers' Transactions – Share Option Agreement

Festi hf.: Managers' Transactions – Share Option Agreement Please see the attached announcement regarding the execution of a share option agreement by a manager. The agreement is made in accordance with the share option plan for the CEO, senior management and key employees of the Group, which was approved at Festi's Annual General Meeting on March 6, 2024. Attachments

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch