Festi hf.: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2022 komin út - leiðrétting á linknum
Ársskýrsla Festi hf. fyrir árið 2022 hefur verið birt í tengslum við aðalfund félagsins sem verður haldinn miðvikudaginn 22. mars 2023 klukkan 10.00 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10-14, Kópavogi.
Ársskýrsluna má finna á meðfylgjandi slóð og/eða á heimasíðu félagsins
Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi
