FESTI N1 Hf

Festi hf.: Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Festi hf. á Íslenskri orkumiðlun

Festi hf.: Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Festi hf. á Íslenskri orkumiðlun

Öllum fyrirvörum vegna kaupa Festi á Íslenskri orkumiðlun hefur nú verið rutt úr vegi eftir að Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin. Mun frágangur viðskiptanna fara fram eins fljótt og auðið er. Vegna kaupanna verður hlutafé Festi hækkað um 3.126.087 krónur og fá seljendur Íslenskrar orkumiðlunar hið nýja hlutafé sem hluta greiðslu fyrir hlutina í Íslenskri orkumiðlun. Eftir hækkunina verður hlutafé Festi 332.700.000 krónur. Munu eigendur hinna nýju hluta gangast undir tímabundið sölubann á hlutunum. Fyrirhugað er að starfsemin verði rekin með starfsemi N1 sem er orkusali Festi samstæðunnar.

Hinrik Örn Bjarnason framkvæmdastjóri N1:

„Kaupin munu styrkja starfsemi N1 við sölu á endurnýjunlegum orkugjöfum og tengdum búnaði en N1 hefur mótað sér stefnu um að styrkja stöðu félagsins á þeim markaði. Við höfum væntingar um að kaupin muni auka hagnað hluthafa og skapa spennandi tækifæri fyrir samstæðuna í heild á næstu misserum.“

Magnús Júlíusson framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar:

„Þetta eru tímamót í til þess að gera stuttri sögu félagsins og mikil viðurkenning á þeim árangri sem við höfum náð hingað til. Markaðshlutdeild Íslenskrar orkumiðlunar hefur vaxið jafnt og þétt frá stofnun og höfum við væntingar um að samstarf við N1 á sviði orkusölu muni skapi tækifæri til frekari vaxtar auk bættrar þjónustu við viðskiptavini.“

EN
13/05/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 31

Festi hf.: Buyback program week 31 In week 31 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,700,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 31

Festi hf.: Endurkaup vika 31 Í 31. viku 2025 keypti Festi alls 140.000 eigin hluti fyrir 42.700.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers' Transactions – Share Option Agreement

Festi hf.: Managers' Transactions – Share Option Agreement Please see the attached announcement regarding the execution of a share option agreement by a manager. The agreement is made in accordance with the share option plan for the CEO, senior management and key employees of the Group, which was approved at Festi's Annual General Meeting on March 6, 2024. Attachments

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Viðskipti stjórnanda – gerð kaupréttarsamnings

Festi hf.: Viðskipti stjórnanda – gerð kaupréttarsamnings Sjá meðfylgjandi tilkynningu um gerð kaupréttarsamnings af hálfu stjórnanda sem gerður er í samræmi við kaupréttaráætlun fyrir forstjóra, æðstu stjórnendur og lykilstarfsmenn samstæðunnar sem samþykkt var á aðalfundi Festi þann 6. mars 2024. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Presentation of Q2 2025 results

Festi hf.: Presentation of Q2 2025 results Festi hf. published its Q2 2025 results after market closing on 29 July 2025. Please find attached the Q2 2025 investor presentation for investor meeting held today, Wednesday 30 July 2025 at 8:30. Attachment

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch