ALVO OAKTREE ACQUISITION CORP II

Alvotech mun birta uppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022 þann 15. nóvember og heldur kynningarfund 16. nóvember

Alvotech mun birta uppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022 þann 15. nóvember og heldur kynningarfund 16. nóvember

Alvotech mun birta uppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022, eftir lokun markaða í Bandaríkjunum þriðjudaginn 15. nóvember n.k.

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila verður haldinn í beinu streymi miðvikudaginn 16. nóvember n.k. kl. 13 eftir hádegi að íslenskum tíma. Fundurinn fer fram á ensku.

Þeir sem hyggjast taka þátt í gegnum síma geta skráð sig með því að og fá að skráningu lokinni sendar nánari upplýsingar, s.s. innhringinúmer og PIN.  

Beint streymi af fundinum verður einnig aðgengilegt á fjárfestasíðu Alvotech undir . Þar verður einnig hægt að finna upptöku af fundinum eftir að honum er lokið.

Um Alvotech

Alvotech, stofnað af Róberti Wessman stjórnarformanni fyrirtækisins, er líftæknifyrirtæki sem einbeitir sér að þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja fyrir sjúklinga um allan heim. Alvotech stefnir að því að verða leiðandi fyrirtæki á sviði líftæknihliðstæðulyfja. Til að tryggja hámarksgæði eru allir þættir í þróun og framleiðslu í höndum fyrirtækisins. Alvotech vinnur að þróun átta líftæknilyfjahliðstæða sem nýst geta sjúklingum með sjálfsofnæmis-, augn- og öndunarfærasjúkdóma, beinþynningu eða krabbamein. Alvotech hefur gert samninga um sölu, markaðssetningu og dreifingu við samstarfsaðila á öllum helstu mörkuðum, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kína, öðrum hlutum Asíu,  Rómönsku Ameríku, Afríku og Mið-Austurlöndum.  Meðal samstarfsaðila Alvotech eru Teva Pharmaceuticals, dótturfélag Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (markaðsaðili í Bandaríkjunum), STADA Arzneimittel AG (Evrópa), Fuji Pharma Co., Ltd (Japan), Cipla/Cipla Gulf/Cipla Med Pro (Ástralía, Nýja Sjáland, Afríka), JAMP Pharma Corporation (Kanada), Yangtze River Pharmaceutical (Group) Co., Ltd. (Kína), DKSH (Taívan, Hong Kong, Kambódía, Malasía, Singapore, Indonesía, Indland, Bangladess og Pakistan), YAS Holding LLC (Miðausturlönd og Norður Afríka), Abdi Ibrahim (Tyrkland), Kamada Ltd. (KMDA; Ísrael), Mega Labs, Stein, Libbs, Tuteur and Saval (Rómanska Ameríka) og Lotus Pharmaceuticals Co., Ltd. (Taíland, Víetnam, Filippseyjar og Suður-Kórea).

Nánari upplýsingar veitir:

Alvotech, fjárfestatengsl

Benedikt Stefánsson



EN
27/10/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on OAKTREE ACQUISITION CORP II

 PRESS RELEASE

Transactions of Managers and Closely Associated Persons

Transactions of Managers and Closely Associated Persons Attached is a copy of a filing with the Luxembourg Commission de Surveillance du Secteur Financier (CSSF) regarding transactions of managers and closely associated persons, announcing the acquisition of 95,000 shares in Alvotech at ISK 1,260 per share, by Alvogen Lux Holdings S.ár.l., the second largest shareholder in Alvotech. The date of the transaction is May 20, 2025. Alvogen Lux Holdings' largest shareholders are CVC (40%), Aztiq (30%) and Temasek (20%). Attachment

 PRESS RELEASE

Viðskipti stjórnenda og tengdra aðila

Viðskipti stjórnenda og tengdra aðila Í viðhengi er tilkynning um viðskipti stjórnenda og tengdra aðila sem lögð var inn til birtingar hjá fjármálaeftirliti Lúxemborgar, Luxembourg Commission de Surveillance du Secteur Financier (CSSF), um kaup Alvogen Lux Holdings S.ár.l. á 95,000 hlutum í Alvotech á genginu 1.260 íslenskar krónur á hlut. Kaupin fóru fram þann 20. maí sl. Alvogen Lux Holdings er annar stærsti hluthafi Alvotech. Stærstu hluthafar Alvogen Lux Holdings eru fjárfestingasjóðirnir CVC (40%), Aztiq (30%) og Temasek (20%). Viðhengi ...

 PRESS RELEASE

Alvotech Appoints DNB Carnegie as Liquidity Provider on Nasdaq Stockho...

Alvotech Appoints DNB Carnegie as Liquidity Provider on Nasdaq Stockholm REYKJAVIK, ICELAND AND STOCKHOLM, SWEDEN (May 19, 2025) — Alvotech (NASDAQ: ALVO, the “Company”) has entered into agreement with DNB Carnegie Investment Bank AB (publ) (“DNB Carnegie”) regarding liquidity provider services to ensure liquidity in the Company’s Swedish Depository Receipts (“SDRs”), equity share equivalents, trading on Nasdaq Stockholm. The arrangement is in accordance with the framework of Nasdaq Stockholm’s rules on liquidity providers. In the role of liquidity provider, DNB Carnegie undertakes to cont...

 PRESS RELEASE

Alvotech semur við fjárfestingabankann DNB Carnegie um viðskiptavakt á...

Alvotech semur við fjárfestingabankann DNB Carnegie um viðskiptavakt á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði gengið frá samningi við DNB Carnegie Investment Bank AB (“DNB Carnegie”) um viðskiptavakt með bréf félagsins á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Sænsk heimildarskírteini (SDR), sem eru ígildi hlutabréfa í Alvotech, hafa verið tekin til viðskipta á markaðnum í Stokkhólmi. Samkvæmt samningnum gefur DNB Carnegie daglega út virk kaup og sölutilboð á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi, fyrir heimildarskírteinin í Alvotech, í samræmi við reglur ...

 PRESS RELEASE

Trading in Alvotech’s Shares on Nasdaq Stockholm Commences Today

Trading in Alvotech’s Shares on Nasdaq Stockholm Commences Today Not to be released, published, distributed or circulated in any jurisdiction in which it would be unlawful to do so. This press release is for information purposes only and does not constitute an offer to sell or a solicitation of an offer to buy any securities. REYKJAVIK, ICELAND AND STOCKHOLM, SWEDEN (May 19, 2025) — On May 16, 2025 Alvotech (NASDAQ: ALVO, the “Company”), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, announced the outcome of the offe...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch