ALVO OAKTREE ACQUISITION CORP II

Samstarfsaðili Alvotech sækir um markaðsleyfi fyrir fyrstu líftæknilyfjahliðstæðuna í Japan

Samstarfsaðili Alvotech sækir um markaðsleyfi fyrir fyrstu líftæknilyfjahliðstæðuna í Japan

Alvotech (NASDAQ First North: ALVO) tilkynnti í dag að samstarfsaðili þess, Fuji Pharma Co., Ltd. (“Fuji”) hafi sótt um leyfi til japanska heilbrigðis-, atvinnu- og velferðarráðuneytisins til markaðssetningar á fyrstu líftæknilyfjahliðstæðunni sem fyrirtækin þróa, samkvæmt samningi um einkarétt Fuji til markaðssetningar og sölu á lyfjum Alvotech í Japan.   

„Ég óska félögum okkar hjá Fuji til hamingju með þennan mikilvæga áfanga,“ sagði Róbert Wessman, stofnandi og starfandi stjórnarformaður Alvotech. „Við deilum þeirri sýn að auka þarf aðgengi sjúklinga að bráðnauðsynlegum líftæknilyfjum og í sameiningu höfum við alla burði til að svara ört vaxandi spurn eftir líftæknilyfjahliðstæðum í Japan.“

Sérleyfissamningur Fuji við Alvotech var gerður í og síðar uppfærður í og . Hann nær nú til alls sex líftæknilyfjahliðstæða sem verða þróaðar og framleiddar af Alvotech og markaðssettar af Fuji í Japan.

Um Alvotech

Alvotech, stofnað af Róberti Wessman stjórnarformanni fyrirtækisins, er líftæknifyrirtæki sem einbeitir sér að þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja fyrir sjúklinga um allan heim. Alvotech stefnir að því að verða leiðandi fyrirtæki á sviði líftæknihliðstæðulyfja. Til að tryggja hámarksgæði eru allir þættir í þróun og framleiðslu í höndum fyrirtækisins. Alvotech vinnur að þróun átta líftæknilyfjahliðstæða sem nýst geta sjúklingum með sjálfsofnæmis-, augn- og öndunarfærasjúkdóma, beinþynningu eða krabbamein. Alvotech hefur gert samninga um sölu, markaðssetningu og dreifingu við samstarfsaðila á öllum helstu mörkuðum, í Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Kína, öðrum hlutum Asíu,  Rómönsku-Ameríku, Afríku og Mið-Austurlöndum.  Meðal samstarfsaðila Alvotech eru Teva Pharmaceuticals, dótturfélag Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (markaðsaðili í Bandaríkjunum), STADA Arzneimittel AG (Evrópa), Fuji Pharma Co., Ltd (Japan), Cipla/Cipla Gulf/Cipla Med Pro (Ástralía, Nýja Sjáland, Afríka), JAMP Pharma Corporation (Kanada), Yangtze River Pharmaceutical (Group) Co., Ltd. (Kína), DKSH (Taívan, Hong Kong, Kambódía, Malasía, Singapore, Indonesía, Indland, Bangladess og Pakistan), YAS Holding LLC (Miðausturlönd og Norður Afríka), Abdi Ibrahim (Tyrkland), Kamada Ltd. (KMDA; Ísrael), Mega Labs, Stein, Libbs, Tuteur and Saval (Rómanska-Ameríka) og Lotus Pharmaceuticals Co., Ltd. (Taíland, Víetnam, Filippseyjar og Suður-Kórea).

Alvotech, fjárfestatengsl og samskiptasvið

Benedikt Stefánsson,



EN
17/10/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on OAKTREE ACQUISITION CORP II

 PRESS RELEASE

Alvotech Provides Update on the Status of U.S. Biologics License Appli...

Alvotech Provides Update on the Status of U.S. Biologics License Application for AVT05 REYKJAVIK, Iceland, Nov. 02, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, announced today that the U.S. Food and Drug Administration (FDA) has issued a complete response letter (CRL) for Alvotech’s Biologics License Application (BLA) for AVT05, in a prefilled syringe and autoinjector presentations, a biosimilar candidate to Simponi® (golimumab). The CRL noted that certain defici...

 PRESS RELEASE

Alvotech Provides Update on the Status of U.S. Biologics License Appli...

Alvotech Provides Update on the Status of U.S. Biologics License Application for AVT05 REYKJAVIK, ICELAND (November 2, 2025) — Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, announced today that the U.S. Food and Drug Administration (FDA) has issued a complete response letter (CRL) for Alvotech’s Biologics License Application (BLA) for AVT05, in a prefilled syringe and autoinjector presentations, a biosimilar candidate to Simponi® (golimumab). The CRL noted that certain deficiencies, which we...

 PRESS RELEASE

Alvotech birtir nýjar upplýsingar um stöðu umsóknar um markaðsleyfi fy...

Alvotech birtir nýjar upplýsingar um stöðu umsóknar um markaðsleyfi fyrir AVT05 í Bandaríkjunum Alvotech (NASDAQ: ALVO, ALVO SDB) tilkynnti í dag að fyrirtækið hafi móttekið svarbréf frá Lyfja- og matvælaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) við umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT05, í áfylltri sprautu og lyfjapenna, sem er fyrirhuguð hliðstæða við líftæknilyfið Simponi (golimumab). Í bréfinu kemur fram að umsóknin um markaðsleyfi fyrir þessa fyrirhuguðu hliðstæðu verði ekki afgreidd að svo stöddu. FDA kveðst ekki geta veitt markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir AVT05 í áfylltri sprautu og lyfjapenna fy...

 PRESS RELEASE

Alvotech Announces Changes in Global Business Development and Commerci...

Alvotech Announces Changes in Global Business Development and Commercial Operations Team REYKJAVIK, Iceland, Oct. 22, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, today announced changes to its global business development and commercial operations team. Anil Okay, Chief Commercial Officer, is stepping down to serve as Chief Executive Officer of Adalvo. Trisha Durant has joined Alvotech as Senior Vice President, Global Business Development and Commercial Operation, ...

 PRESS RELEASE

Alvotech Announces Changes in Global Business Development and Commerci...

Alvotech Announces Changes in Global Business Development and Commercial Operations Team REYKJAVIK, ICELAND (OCTOBER 21, 2025) — Alvotech (NASDAQ: ALVO), a global biotech company specializing in the development and manufacture of biosimilar medicines for patients worldwide, today announced changes to its global business development and commercial operations team. Anil Okay, Chief Commercial Officer, is stepping down to serve as Chief Executive Officer of Adalvo. Trisha Durant has joined Alvotech as Senior Vice President, Global Business Development and Commercial Operation, ex-North America...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch