REGINN Reginn hf

Reginn hf.: Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins hf. mun láta af störfum

Reginn hf.: Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins hf. mun láta af störfum

Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf. hefur óskað þess við stjórn félagsins að láta af störfum á næstu mánuðum.

Helgi hefur gegnt starfi forstjóra Regins hf. frá stofnun félagsins árið 2009.

„Við höfum unnið markvisst að uppbyggingu félagsins frá byrjun og höfum náð frábærum árangri. Reginn stendur traustum fótum og fyrst og fremst þakka ég þann árangur mikilli samheldni og stefnufestu stjórnar, stjórnenda og starfsmanna félagsins. Ég er ákaflega stoltur og ánægður yfir því að hafa fengið tækifæri til að vinna að þróun og vexti Regins síðastliðin fjórtán ár.“

Stjórn Regins hf. þakkar Helga með mikilli hlýju, þakklæti og virðingu fyrir hans framlag og vel unnin störf sem markað hafa djúp spor í farsælan rekstur félagsins.

Framundan eru nýjar áskoranir og mikilvæg verkefni sem félagið er vel í stakk búið að takast á við. Skýr framtíðarsýn og markmið hafa lagt traustan grunn sem byggt verður á eftir farsælt starf Helga sem forstjóra. 

Helgi mun, að beiðni stjórnar, sinna starfinu þar til ráðið hefur verið í stöðuna og mun m.a. sitja áfram í stjórn Klasa ehf. fyrir hönd Regins hf.



EN
16/02/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reginn hf

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Major Shareholder Announcement - Eignarhaldsfélagið Mata h...

Heimar hf.: Major Shareholder Announcement - Eignarhaldsfélagið Mata hf. Enclosed is a major shareholder announcement from Eignarhaldsfélagið Mata hf.    Attachment

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Flöggun - Eignarhaldsfélagið Mata hf.

Heimar hf.: Flöggun - Eignarhaldsfélagið Mata hf. Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Eignarhaldsfélaginu Mata hf. þar sem farið er undir 5% eignarhlut í Heimum hf.  Viðhengi

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Regular Notification of Share Buybacks in Accordance with ...

Heimar hf.: Regular Notification of Share Buybacks in Accordance with the Buyback Program The buyback under the buyback program, which was announced on April 8 2024, has now been completed. In week 20, Heimar hf. (“Heimar”) purchased 2,950,000 own shares at a total purchase price of 109,310,000 ISK, as follows: Date Time Shares Purchased Transaction Price (Rate) Purchase Price (ISK) 13.5.2025   10:45 1,000,000   36.8 36,800,000 15.5.2025    10.56 1,000,000   36.6 36,600,000 16.5.2025    11:50 950,000   37.8 35,910,000 Total...

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi vi...

Heimar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um þann 8. apríl sl. er nú lokið. Í viku 20 keypti Heimar hf. („Heimar“) 2.950.000 eigin hluti að kaupverði 109.310.000 kr. í samræmi við eftirfarandi:  Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð (gengi) Kaupverð (kr.) 13.5.2025    10:45 1.000.000   36,8 36.800.000 15.5.2025    10:56 1.000.000   36,6 36.600.000 16.5.2025    11:50950.000    37,8 35.910.000 Samtals 2.950.000 109...

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: The Icelandic Competition Authority Raises No Objection to...

Heimar hf.: The Icelandic Competition Authority Raises No Objection to Heimar's Acquisition of Tryggvagata ehf. Reference is made to the announcement by Heimar hf. (“Heimar” or the “Company”), dated 20 February 2025, regarding Heimar’s acquisition of all shares in Tryggvagata ehf. The announcement stated that the transaction was subject to various conditions, including the outcome of due diligence reviews and approval from the Icelandic Competition Authority.  The Icelandic Competition Authority has now notified the Company that it sees no grounds for intervention or further investigation ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch