Reginn hf.: Opinbert tilboðsyfirlit vegna valfrjáls tilboðs Regins hf. í hlutabréf Eikar fasteignafélags hf.
Reginn hf. birti auglýsingu í fjölmiðlum þann 6. júlí 2023, þar sem boðað var að tilboðsyfirlit vegna valfrjáls yfirtökutilboðs Regins hf. til hluthafa Eikar fasteignafélags hf. yrði birt mánudaginn 10. júlí 2023.
Tilboðsyfirlitið ásamt kynningu á valfrjálsa tilboðinu má finna í viðhengi.
Tilboðsyfirlitið og önnur tengd skjöl verða einnig aðgengileg á heimasíðu umsjónaraðila valfrjálsa tilboðsins, Íslandsbanka, á vefslóðinni , og heimasíðu Regins hf., . Þá munu hluthafar sem hyggjast taka tilboðinu geta samþykkt það rafrænt á vef valfrjálsa tilboðsins á vefslóðinni .
Nánari upplýsingar:
Halldór Benjamín Þorbergsson – Forstjóri Regins hf. – – s. 821-0001
Viðhengi
